Heima er bezt


Heima er bezt - 01.04.1990, Síða 3

Heima er bezt - 01.04.1990, Síða 3
HEIMA ER BEZT Jóhanna Á. Steingrímsdóttir, Árnesi Sjónarmið 121 Gísli Jónsson Um nafngjafir Isfirðinga 1703-1845, síðari hluti 122 4. tbl. 40. árg. APRÍL 1990 Bolli Gústavsson í Laufási Ofbeldi - Leiðari 110 Theodór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi - XIII Yndisleg öræfaganga 128 Eggert Ólafsson á Porvaldseyri. Jón R. Hjálmarsson Saga Þorvaldseyrar Rifjuð upp saga Þorvaldseyrar undir Eyjafjöllum 112 Sögulegar Ijósmyndir XXVIII 133 Bjarni E. Guðleifsson Frumur 134 Páll Helgason, Akureyri 136 - Bréf um bögur - Bolli Gústavsson í Laufási Kópavogskirkja 138 Birgitta H. Halldórsdóttir, Syðri-Löngumýri Þannig var lífið Smásaga um sveitasœlu 139 Sigurður Óskarsson, Krossanesi Staka 143 Bolli Gústavsson í Laufási Bókahillan 144 Forsíðumyndin er af Þorvaldseyri undir Eyja- fjöllum. Ljósm.: Mats Wibe Lund. (Will og Ariel Durant: í ljósi sögunnar, þýð. Björn Jónsson). Til áréttingar þessum orðum vitnar Durant til varnaðarorða efasemda- mannsins Renans 1866: „Við skulum njóta sama frelsis og synir guðanna en gæta þess þó að eiga engan þátt í þeirri rénun dyggðugs lífernis sem ógna myndi samfélaginu ef kristinni trú hnignaði. Hvernig kæmumst við af án hennar? .. . Vilji Raunsæisstefnan stjórna heiminum án tillits til trúarþarfa sálar- innar, nægir reynslan af frönsku stjórnar- byltingunni til að benda á afleiðingar slíkrar glópsku.“ Hér er aðeins vitnað í brot af rökum sagnfræðinganna og er næsta fróðlegt að kynnast þeim á þeim umbrotatím- um í Austur-Evrópu, sem við verðum vitni að um þessar mundir, þegar þau kommúnistaríki, sem forðum rufu öll tengsl við trúarbrögðin og höfnuðu stuðningi þeirra, eru nú líkt og átta- villt, enda beðið hugmyndafræðilegt skipbrot. Almenningur þar flykkist inn í kirkjurnar, sem áður voru lokað- ar, og minnir á dauðþyrsta menn eftir langa eyðimerkurgöngu. — Sú þörf á rækt þjóðar við kristna trú og sið- gæðisvenjur verður vonandi til þess að stemma stigu við þeirri óöld of- beldis og hnignunar hollra hugsjóna, sem setur nú mót á samfélag okkar. B. G. Heima er bezt. Þjóðlegt heimilisrit. Stofnað árið 1951. Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar. Ritstjóri: Bolli Gústavsson í Laufási. Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson. Heimilisfang: Tryggvabraut 18-20, pósthólf 558, 602 Akureyri. Sími 96-22500. Áskriftargjald kr. 2.000,00. í Ameríku USD 30.00. Verð stakra hefta kr. 250,00. Prentverk Odds Björnssonar hf. Heima er bezt 111

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.