Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1992, Blaðsíða 4

Heima er bezt - 02.10.1992, Blaðsíða 4
NÝJAR BÆKUR BIRGITTA HALLDÓRSDÓTTIR: DÆTUR REGNBOGANS Birgitta er orðin þekkt meðal ís- lenskra lesenda fyrir spennubæk- ur sínar. í þessari bók þar sem hjátrú og hindurvitni ráða ríkjum, er lesandanum boðið í ferð til for- tíðar. Sagan er hlaðin spennu, | dulúð og rómantík. Hún lýsir á berorðan hátt margháttuðum til- finningum sögupersónanna og heldur lesandanum föngnum. Bók 1 HEB-verð kr. 1690 RICHARDIIILLYARDS: RASSINN Á SÁMI FRÆNDA Lífsreynslusaga Bandaríkja- mannsins Richard Hillyards, frið- arsinnans sem gekk í herinn. Hann hefur frá mörgu að segja og skefur ekki utan af lýsingum sín- um. Hann hefur ófagra sögu að segja af samskiptum sínum við \ bandaríska herinn þar sem hann 1 segir hvern mann sleikja rassinn á næsta manni fyrir ofan í virð- [ ingarstiganum. í bókinni heldur hann því m.a. fram að herinn hafi um tíma millilent með kjarnorku- vopn á Keflavíkurflugvelli. Hillyard gegndi lengst af stöðu fréttamanns í hernum og kynntist því ýmsu sem öðrum er hulið. Hann segir líka frá uppvexti sín- um í Kaliforníu, eiturlyfjaneyslu hippatímabilsins og fjölmörgu fleiru. Kímnin skín alls staðar í gegn. Hillyard er búsettur hér- lendis og kvæntur íslenskri konu. Stórfróðleg bók og bráðskemmti- leg. Bók 4 HEB-verð kr. 2110 ÝMSIR LIÖFUNDAR: BETRI HELMINGURINN Frásagnir kvenna sem giftar eru þekktum einstaklingum. hær sem segja frá eru: Margrét Björgvinsdóttir, maki Haraldur Bessason rektor, Hall- veig Thorlacius, maki Ragnar Arnalds alþingismaður, Ágústa Á- gústsdóttir, maki sr. Gunnar Björnsson, Dóra Erla Þórhalls- dóttir, maki Ileimir Steinsson út- varpsstjóri, Þórhildur Isberg, maki Jón ísberg sýslumaður. Bók 5 HEB-verð kr. 2360 DONALD SPOTO: BLÁI ENGILLINN Hér er sagt frá lífshlaupi hinnar heimsfrægu leikkonu Marlene Dietrich. Saga hennar er ekki alltaf dans á rósum. Hún flúði föð- urland sitt og fór að skemmta ,,ó- vininum.” Hún var kjarkmikil kona og ógleymanlegur listamað- ur. Bók 6 HEB-verð kr. 2115 ÁSGEIR GUÐMUNDSSON: EYRNATOG OG STEIN- BÍTSTAK Þetta er fyrsta ævisaga dýralækn- is sem kemur út á íslandi. Guð- brandur Hlíðar stundaði nám í Danmörku á stríðsárunum og komst í kast við þýsku leyniþjón- ustuna og varð að sitja í breskum fangelsum grunaður um njósnir í þágu Þjóðverja. Guðbrandur stundaði dýralækningar í Eyjafirði og í Skagafirði og segir hann frá reynslu sinni við þau störf. Ó- venjuleg lífsreynslusaga athyglis- verðs manns. Bók 8 HEB-verð kr. 2540 þORSTEINN STEFÁNSSON: HORFT TIL LANDS Þorsteinn Stefánsson rithöfundur sem lengstum hefur búið í Dan- mörku og skrifað bækur sfnar á framandi tungum, segir í þessari bók sinni nokkuð af athyglisverðri ævi sinni. í formála segir: „Þorsteinn var borinn og barn- fæddur árið 1912 að Nesi í Loð- mundarfirði austur, en sá Qörður er nú kominn í eyði. Lífsbaráttan í Loðmundarfirði var hörð í upp- hafi þessarar aldar eins og víðast hvar í dreifðum byggðum íslands og oft skammt milli lífs og dauða. Óhjákvæmilega settu lífskjörin i uppeldinu sitt mark á allt líf þess fólks sem kynntist þessari bar- Bókaskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.