Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1992, Side 14

Heima er bezt - 02.10.1992, Side 14
ÍSLENSKAR SKÁLDSÖGUR BIRGITTA H. HALLDÓRSDÓTTIR: HÁSKI Á HVERAVÖLLUM Einhver undarlegur dularhjúpur var yfir afdrifum Kristínar, blaða- konunnar fögru. Blaðakonan Marta fer til Hveravalla, þar sem slysið átti sér stað. Þar bíða henn- ar margs kyns hættur og háski, ekki einungis af mannavöldum, heldur einnig af hjarta hennar sjálfrar. Aþingismaðurinn Friðrik kemur inn í líf hennar. Það er ást við fyrstu sýn, en gallinn er sá að Friðrik á konu, Maríu, sem ekki er á því að sleppa manni sínum fyrirhafnarlaust. Bók 1025 HEB-verð kr. 350 BIRGITTA HALLDÓRSDÓTTIR: í GREIPUM ELDS OG ÓTTA Þetta er fjórða skáldsaga Birgittu H. Halldórsdóttur. Sögusvið bók- arinnar er við Eyjafjörð. Margar helstu persónurnar eru kennarar við skófa í nágrenni Akureyrar, | þar á meðal Rósa, sem ung að árum hafði fellt ástir til Halldórs skólabróður síns og átt með hon- um soninn Óskar. En þau fengu ekki lengi að njóta ástar sinnar. i Síðar áttu þó örlögin eftir að leiða { þau saman, en áður hafði mikið vatn runnið til sjávar og atburða- rásin í lífi Rósu var bæði hröð og fjölbreytileg. Hugkvæmni og , fjörugt ínmyndunarafl höfundar j nýtur sín með ágætum í þessari J bók. Bók 1026 HEB-verð kr. 350 RIRGITTA H. HALLDÓRSDÓTTIR: ÁTTUNDA FÓRNARLAMBIÐ Sagan gerist í Reykjavík og á Vesturlandi. Eins og í fyrri bókum Birgittu blómstrar ástin hjá sögu- persónum þessarar bókar, en það er ekki friðsamlegt eða átakalaust í kringum á ástarelda. Hvað eftir annað er lífsdansinn háður á ystu nöf hins mögulega, þar sem eng- inn fær séð hvort framundan er líf eða dauði. Atburðarásin er hröð og hugmyndaflug höfundar með ólíkindum. Bók 1027 HEB-verð kr. 350 BIRGITTA II. HALLDÓRSDÓTTIR: DAGAR HEFNDARINNAR Birgitta Halldórsdóttir hefur þeg- ar unnið sér sess á íslenskum bókamarkaði. Þetta er hennar sjötta bók. Áður eru út komnar: Inga, Háski á Ilveravöllum, Gættu þín Helga, í greipum elds og ótta og Áttunda fórnarlambið. Birgitta er viðurkennd sem einn helsti spennubókahöfundur landsins. 174 bls. Bók 1028 HEB-verð kr. 350 Oj BIRGITTA H. HALLDÓRSDÓTTIR: SEKUR FLÝR PÓ ENGINN ELTI Birgitta H. Halldórsdóttir er tví- mælalaust einn fremsti spennu- sagnahöfundur landsins og sendir hér frá sér sína sjöundu bók. Hvers vegna er Bragi kominn að Sjávarbakka, nýsloppinn af Hrauninu, eftir að hafa setið inni fyrir morð? Hver er þessi Viðar með marglitu augun sem Stella á svo erfitt með að standast? Stöðug spenna þar til yfir lýkur, því sekur flýr þó enginn elti. Bók 1029 HEB-verð kr. 350 BIRGITTA H. HALLDÓRSDÓTTIR: MYRKRAVERK í MIÐBÆNUM ,,Ég er hrædd og ég veit ekki mitt rjúkandi ráð. Það hafa verið framin tvö morð, með stuttu milli- bili, hér í Reykjavík. Morð, sem aflir telja að séu skýranleg dauðs- föll. Hið fyrra var haldið að væri sjáffsvíg en það síðara slys. Ég er hrædd því að ég veit að morðing- inn gengur laus og hefur næsta fórnarlamb í sigtinu. Ég óttast að áður en yfir lýkur komi röðin að mér...” Bók 1030 HEB-verð kr. 750 BIRGITTA H. HALLDÓRSDÓTTIR: KLÆKIR KAMELUÓNSINS Þetta er níunda spennubók höf- undarins en bækur hennar hafa allar fengið góðar viðtökur. Á- nægðir ferðamenn á ferðalagi á hálendi íslands, í fallegu um- hverfi, en ekki er allt sem sýnist, KAMELLJÓNIÐ er á meðal frið- samra ferðamanna... Spennubók sem nær tökum á lesandanum. Bók 1031 HEB-verð kr. 1680 14 Bókaskrá

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.