Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1992, Page 59

Heima er bezt - 02.10.1992, Page 59
LJÓÐ OG LEIKRIT hans, er hann gekk inn í helgidóm hjarta síns og söng eins og líkur væru að enginn heyrði til.” Bók 6013 HEB-verð kr. 150 BALDUR EIRÍKSSON FRÁ DVERGSTÖÐUM: DVERGMÁL, LJÓÐ Lítið mun höfundur hafa fengist við kveðskap á uppvaxtarárum sínum, en þegar hann kom til starfa hjá KEA voru þar starfandi nokkrir snjallir hagyrðingar og spéfuglar, sem hvergi spöruðu yrkingar. Var þar ekki deigum vært, og vildi hann þá ekki láta sinn hlut eftir liggja. Bók 6014 HEB-verð kr. 300 KVÆÐI OG STÖKUR EYFIRSKUR FRÓÐLEIKUR OG GAMANMÁL I. BINDI SAFNAÐ HEFUR INGÓLFUR GUNNARSSON í þessari bók eru kynntir fjórtán þekktir og óþekktir hagyrðingar. Hugmyndin með útgáfu þessari er sú að bjarga frá glötun ýmsu því sem til er í handritum af kvæðum, vísum, sögum og sögnum í Eyja- firði og á Akureyri. Bók 6015 HEB-verð kr. 250 BALDUR ÓSKARSSON: STEIIMARÍKI Erlingur Halldórsson segir svo um kveðskap Baldurs: „Einkenni á ljóðagerð Baldurs Óskarssonar virðist mér vera skörp sjón, djúp íhygli og þrótt- mikill kliður hendinga. Hann er kjarnyrtur, ljóðform hans yfirleitt þröngt og málfarið agað... Undan- tekningarlítið er eining efnis og forms fullkomið en það má telja aðal skáldskapar.” Bók 6016 HEB-verð kr. 150 CD BALDUR ÓSKARSSON: DÖGGSKÁL í HÖNDUM Ljóðastíll Baldurs Óskarssonar og tónn er sérkennilegur, en mynd- málið er þó sú eigind ljóða hans sem gerir þau að alveg persónu- legu framlagi til ljóðbókmennta þessara ára. Bók 6017 HEB-verð kr. 150 RAGNARINGIAÐALSTEINSSON: EN HITT VEIT ÉG Ljóð úr bókinni: Líður kvöldið, ljós er slökkt lokast dagsins brautir. Malbik svefnsins mjúkt og dökkt mildar hugans þrautir. Nýjar lendur nem ég einn nóttin vitjar sinna. Fer á kostum frjáls og hreinn Fiat drauma minna. Bók 6018 HEB-verð kr. 250 JÓHANNM. KRISTJÁNSSON: SÁL MÍN HLUSTAR Höfundur þessa ljóðakvers er Norður-Þingeyingur, Jóhann M. Kristjánsson frá Skoruvík á Langanesi. Hann hóf sig upp úr heilsuleysi með þrotlausri líkams- rækt um árabil á unga aldri og varð efldur að líkamsburðum. Síð- ar lagði hann rækt við hin and- legu svið. Sér til hugarhægðar hefur hann lagt stund á ljóðlist, samið allmikið af lögum, m.a. við mörg ljóð sín og auk þess lagði hann um árabil stund á málaralist og seldi þá fjölda málverka. Bók 6019 HEB-verð kr. 100 ELÍSABET PORGEIRSDÓTTIR: AUGAÐ í FJALLINU Höfundur yrkir um viðfangsefni og vandamál ungs fólks, innileg ljóð, en einnig „hversdagsleg.” Haf og Qöll eru víða nálæg í ljóð- um hennar, og gleði og sorg ungr- ar konu. Þó má vera að mennta- skólaljóð hennar í nýjum stíl veki mesta athygli lesandans við fyrstu sýn. Aðeins fá þessara ljóða hafa áður birst á prenti. Bók 6020 HEB-verð kr. 250 SÉRSTAKUR PÖNTUNARSEÐILf \ FYLGIR BÓKASKRÁNNI. / \ Merkið númer bókanna inn á / pöntunarseðilinn og setjið í póst sem fyrstD"--^ / Bókaskrá 59

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.