Heima er bezt


Heima er bezt - 01.11.1994, Blaðsíða 5

Heima er bezt - 01.11.1994, Blaðsíða 5
Dr. Karl Kortsson, fyrrverandi héraðs- dýralæknir á Hellu, fluttist hingað til lands frá Þýskalandi árið 1950 ásamt fjölskyldu sinni, og hann starfaði sem dýralæknir á Hellu í 35 ár við góðan orðstír. Einnig var hann ræðismaður Sambandslýðveldisins Þýskalands á Suð- urlandi. Hann situr samt ekki með hendur í skauti, þó að hann hafi látið af störfum fyrir níu árum. Hann á sér fjölbreytt áhugamál, og má m.a. nefna, að hann fer á skíði á vetuma og stundar ávaxta- og blómarækt í litlu gróðurhúsi, sem er byggt við hús hans á Freyvangi 11. Þar býr hann nú einn, en hann missti konu sína, Carmen Maríu Róbertsdóttur- Thony, s.l. vor. Þá hefur dr. Karl skrifað endurminningar sínar og koma þær út nú fyrir jólin í íslenskri þýðingu undir nafn- inu Dýralæknir í stríði og friði. Ásgeir Guðmundsson rœðir við dr. Karl Helmut- & Briickner Kortsson. ftiv M' ^ fyrrverandi héraðs- dýralœkni á Hellu SUNNUDAGS* BARN...” IHH HjHj Heima er best 361

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.