Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1930, Blaðsíða 9

Æskan - 01.07.1930, Blaðsíða 9
Æ S R A N Barnaflokkurinn, sem danzaði vikivaka d Pingvöllum. Eftir þúsund ára skeið Öxarár við foss, komið, göfgu geslir, gleðjist nú með oss. Glatt er gígjunnar mál, glymur klettahöll, öruggt stígur æskan danz um iðgrænan völl. Pó að liði þúsund ár þraut og sælu i, alltaf verður æskan óhrædd fyrir þvi. Glatt er gigjunnar mál, glymur klettahöll, öruggt stigur æskan danz um iðgrænan völl. Hér í landsins hjartastað hefjum gleðibrag! kvíðum ei að komi kvöld né sólarlag. Glatt er gigjunnar mál, glymur klettahöll, öruggt stígur æskan danz um iðgrænan völl. M. J. OOOoooooooooooo ooOooooooooooooooooooooooOOO GETTU GÁTU Senn er amma sjötug, senn er mamma fertug! Afi minn er áttræður, en hann pabbi fimmtugur. Þó að líði þúsund ár þúsund hörmum með, óbreytt verður æskan °g öruggt hennar geð. Glatt er gígjunnar mál, glymur kleltahöll, öruggt stígur æskan danz um iðgrænan völl. Þegar eg verð þrítug, þá er mamma sextug. Gettu, hvað eg gömul er, gættu’ að, hvað eg sagði þér. Sig. Júl. Jóhannesson. (Sólskin). OOo o oQo o ooO

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.