Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1933, Page 1

Æskan - 01.05.1933, Page 1
Þessar körfur, sem þið sjáið hér á myndinni, eru ef til vill tvær hinar stærstu, sem til eru á jörðunni. Þær eru fléttaðar úr bambusreyr. íbúar Nýju-Giuneu í Ástralíu nota þær til fiskiveiða. Þeir leggja þær í flóana, við strendurnar, líkt og menn hér í álfu leggja netháf. Það er enginn smáræðis-afli, sem þær taka.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.