Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1933, Síða 1

Æskan - 01.06.1933, Síða 1
XXXIV. árg. Reykjavík, júní 1933 6. blað EIGANDI: STÓRSTÚKA ÍSLAND5. ÞRÍBURARNIR Þrjár litlar systiir, með sólskinsbros á kinn, sama daginn komu þær í veröldina inn. Pabbi, mamma’ og amma, þau urðu alveg hissa og óttuðust að þau kynnu vitið sitt að missa. Að hugsa sér! Þrjár agnir, sem allar voru eins. Að ætla’ að þekkja' i sundur, það var ekki til neins. En „ljósa“ kunni ráðið, hún batt á börnin merki, því bæði var hún framtakssöm í orði og í verki. Og nú varð mörgu að sinna, hvern morgun, dag og nótt, — en meyjarnar þær uxu og döfnuðu skjótt — og gerðu ekki annað en gleðja pabba’ og mömmu, og góðu börnin voru þær við hana gömlu ömmu. Sigga, Helga’ og Dóra, með sólskinsbros á kinn, sama daginn komu þær í veröldina inn. Og mamma vill ei skipta á öllum heimsins hnossum og lielgu, Siggu og Dóru, og þeirra blíðu kossum. M. ].

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.