Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1935, Blaðsíða 10

Æskan - 01.09.1935, Blaðsíða 10
ÆSKAN 106 I-Iér sjáið þið mynd ai' 10 velra gamalli á, er faðir minn Siglryggur Jónatansson álti, er hann hjó í Tungn í Fnjóskadal. Ellimörk eru lílil sjáanlcg á ánni, og lamhið hennar er ekkert smásmíði. Myndina tók eg haustið 1930, eftir þriðju fjallgöngu. Jónatan Sigtryggsson, frá Tungu Brúðuvísur Sofðu, liiln brúðnn mín, sofðu, dillidó. Eg sknl snumu þér silkikjól og silfurbryddn skó. Blundn þu nú, brúðun min, brútt lcggst nóttin ú, en í drnumnlnndinu cr ótul mnrgl nð sjú. I>ur dunsn lítil brúðubörn og bregða sér í leik, og fállegustu leikföngin, þuu furn öll ci krcik. Sofðu, litla brúðun mín, sofðu, korriró. Á morgun færðu fötin mj og fínn silfurskó. M. J. Heilræði Ef hú vilt verða hamingjusaniur, þá forðastu áfenga drýkki, fjárhættuspil og tóbaksnautn. Vertu sparsamur, en ])ó ekki niskur. Verlu vandur að vali, er þú kýst þér nýja vini eða félaga. Gætlu tungu þinnar, og segðu aldrei um aðra menn á bak, það sem þú get- ur ekki staðið við frammi fyrir þeim sjálfum. Vertu góður við forelclra þína, og hjálpsamur við yngri syst- kini þín og félaga þina; sem eru minni máttar. Treystu ekki um of á aðra nienn, en treyslu sjálfum þér næsl guði, en vertu þó jafnan fús til að hlýða á vinsamleg ráð, og taka þau til greina, ef samviska þin mælir ekki á móti. (Þýtt). Hornbjarg (Sjá forsíðumynd) Tiginbornum björgnm ú brims ei þornnr úði, reifar Horn við röðulgljú Rúnar forni skrúði St. S. Smælki Nítds: Eg þekki mann, sem er fædtl- ur á Atlantshafinu. Faðir hans var Englendingur, móðirin var frönsk. Hann ólst síðan upp í Ítalíu. Hvað heldur þú svo að maðurinn hafi ver- ið? Púll hugsar sig um stundarkorn, en getur engu svarað. Níels: Hann var skósmiður. Þú getur hæglega fengið félaga þinn lil þess að ganga í gildruna, með því að leggja fyrir hann nokkrar spurn- ingar. Þú segir fyrst: „Getur þú lagt sam- an nokkrar tölur í snatri og sagt mér útkomuna? Þú mátt hara aldrei segja töluna 13 — nei, við skulum heldur hafa það 17“. Félagi þinn er fús að reyna. „Það er ágætt‘, segir þú. „Hvað er 14 + 15“? spyr þú. „Það er 29“ svarar hann. „En 18 + 14?“ „Þrjálíu og tveir“, svarar hann, ef hann er duglegur að reikna. Þú spyr svo um nokkrar fleiri tölur. Siðan segir þú: „En hvað er f> + 7 mikið?“ „Það eru 13“, svarar hann. „Nú sagðir þú 13“. „Já, en það var 17, sem eg mátti ekki segja“. „Það er rétt, en nú sagðir þú 17 líka“. Reyndu þetta. Margir ganga í gildruna. Reikningsleikur ITugsaðu þér tölu, sem ekki er alltof há, með tveimur skaltu margfalda, hve mikið færðu þá? Legðu síðan átta við, það er nú ósköp létt. Deildu svo með tveimur. Þú reiknar sjálfsagt rétt. Dragðu svo frá töluna, þá fyrstu, drengur minn, og fjórir verða eftir. Hver skilur galdurinn? M. .1. Skrítnar auglýsingar Staftir er lil sölu hjá gömlum manni með silfurhandfangi. Rúmstæði er lil sölu hjá stúlku sem má taka sundur. Orðsending Þeir, sem gerast kaupendur hér eft- ir að yfirstandandi árgangi, verða að senda greiðslu með pöntun. Kaup- bætir: Silfurturninn og Galdrakarl- inn góði. Úrslit verðlaunaþraularinnar í mai- hlaðinu, verða birt í næsta hlaði. Munið að senda borgun i póstávís- un, þvi það er ódýrast. Ritstjóri: Margrét Jónsdóttir. Rikisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.