Æskan

Volume

Æskan - 01.09.1935, Page 12

Æskan - 01.09.1935, Page 12
'108 ÆSKAN Næsta morgun í dögun, hrakti skútuna upp í briingarðinn við Iága strönd. Grænstakkur reyndi et'tir megni að komast klakk- laust t'ram hjá ströndinni, en það tókst eklti. Skipið stóð Jjrátt fast á grunni innan við hrimgarðinn. I’eir seltu skipskænuna á flot, stigu í hana allir þrir og reru til lands. Vildu þeir leita fyrir sér og sjá, hvar þá liefði að landi borið. Sáu þeir, að framundan iá flöt og stórgrýtt strönd, en uppfrá henni hlasti við skógur á klettóttum Iiæðadrögum. Elías Brands og Björn sonur lians áttu allan farminn á „Mörtu“. IJlías var gamall, riltur bóndi. Þriðji maðurinn á skii>inu var Grani grænstakkur, gamall sjómaður og eigandi skipsins. Árlega fluttu þcir hveiti frá ökrum Elíasar yfir vatnið. Eélagarnir gengu nú um stund i fjörunni. Fundu þeir þar reka- við, og stóð á cinum flekanum „Auðmundur“. I-laug þeim strax í hug, að þetta væri úr skipinu „Auðmundur hertogi", er hafði týnst árið áður. Á ]>vi hafði lávarðurinn ungi frá Ljósasetri verið. Grænstakkur kleif upp í tré citt og atliugaði umhverfið. T’óttist hann sjá, að þeir væru komnir til svokallaðra „Þúsund eyja“, illræmdra smáeyja með fenjóttum sundum á milli. Þar var álitið að sjóræningjar Ontaríovatnsins hefðu fylgsni sín. Græristakkur liélt aftur til félaga sinna, og var heldur daufut’ i dálkiun. Feðgarnir hlýddu á frásögn hans um skipið liorfna og lávarðinn unga, einkaerfingjann að Ljósasetri. Bikulegum laun- uin hafði verið hcitið þeim, er flytti fregnir um örlög hans.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.