Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1936, Blaðsíða 5

Æskan - 01.03.1936, Blaðsíða 5
ÆSKAN 29 Jakahlaup Eí'tii* Kristján Bender Það hafði verið frost margar undanfarnar vik- ur. Fyrst aðeins liægt frost og logn, en síðan herti það, og norðanvindurinn gerði kuldann enn napr- ari. — Litli vogurinn með mörgu fátæklegu liúsin i kring var orðin alþakinn sporöskjulöguðum smá jökum. Næst fjörunni voru jakarnir stærri en yst í kraparöndinni. Þeir voru hertir i margra ná.tta frosti, og samanbarðir af margra .daga norðan- vindi. En allir sundurlaus smáriki, sem eins og forðuðust nokkra samsteypu eða samtengingu hvorir við aðra. Fyrst leit samt svo út sem lognið ætlaði að gera litla voginn að einni sléttri ísspöng, en norðanvindurinn, sem i rauninni er ráðríkur og afskiptasamur, kom til sögunnar og breytti um- hverfinu i ótal fallegar smá eyjar, sem vögguðu sér svo frjálsar á öldunum. I litlu, fátæku þórpi, sem jafnvel er svo fátækt, að það á ekki einu sinni tjörn handa börnum sín- um að leika sér á, á vetrum, var frostinu og logn- inu tekið sem vinum frá barnanna licndi. — En norðanvindurinn kom fljóllega með vonbrigðin og eyðilagði hinn tilvonandi skautais. Ótal vonir brustu! En svo kóm ánægjan, og norðanvindurinn varð að vini, scm lét börnum og unglingum í té frosin smálönd, sem þau gátu notað sem skip eða lönd eftir vild. Og ])á fæddist spennandi leikur, scm lieitir „Jakalilaup“! Hó! Hæ! Það var krökkt af hörnum og ungling- um á jökunum! „Þetta er hlátt áfram guðdómlega æsandi, freistandi og spennandi,“ sögðu ungu stúlkurnar, sem vegna stærðar sinnar og yndis- þokka gálu sagt, livaða vitleysu sem var, í eyru strákanna. Og þarna voru þeir Yilli og Siggi, þessar lárvið- arkrýndu lietjur í sögu jakahlaupsins. „Halló! Þið Siggi og' Villi“, kölluðu þær Anna og Gunna. „Hvor ykkar þorir að hlaupa út á jakann þarna út við kraþaröndina?“ Þeir hikuðu eitt augnablik. En Anna og Gunna voru ákaflega laglegar stúlk- ur, og svo þar ofan í kaupið var Anna dóttir eina kaupmannsins, og Gunna eina dóttir rika útgerð- armannsins. — og þeir voru vinir þeirra. Likt og léttfætt hreindýr lilupu þeir Villi og Siggi yfir jakana og stefndu báðir að sama takmarki. Það munaði litlu með Sigga, en liann náði jafnvæginu um leið og Villi missti það alveg og sökk fyrst upp að lmé, og svo upp fyrir mitti. Á meðan Villi óð í land, kvað við veinandi hlát- ur allra, sem á hann horfðu, og Gunna og Anna hlógu liæst. Þær hlupu niður í fjöruna og tóku i liöndina á Villa, þegar hann steig á land. „Þú ert lietja“, sagði Anna. „En ekki frækin hetja“, sagði Gunna hlægjandi. „Og síst skynsöm hetja“, sagði Jói frá Tungu í meðaumkunarrómi. Jói frá Tungu var 16 ára, á sama aldri og Villi og stúlkurnar. Hann var grann- ur óg veiklulegur með góðlegt, fölt andlit og sak- Fyrir nokkrum árum voru fjórir litlir sæfílar i dýragarði Hagenbecks, og svo einn risastór. Hann var líka kallaður Golíat, og hann drottnaði yfir hinum fjórum eins og einvaldsherra. Allur var hann þakinn örum og skrámum eftir áflog við félaga sína. En það var ósvikin skemmtun að sjá hann éta. Ef hann var úti í póllinum sínum, þegar dýravörðurinn kom með matinn, kom hann busl- andi á augabragði, Jílés út ranann og snörlaði. Svo brölti hann með bægslagangi og stunum upp steinlagðan bakkann og byllist á bumbunni til dýra- varðarins, sem heið með matinn. Það var eins og bylgjur færu um ferlegan skrokkinn, þegar liann örlaðist áfram, likt og þetla væri geysistór belgur, fullur af hlaupi. Þegar liann var kominn alla leið, andvarpaði hann þungan af áreynslunni, rétti sig svo upp, öskraði og sperrli upp blóðrautt ginið til að taka við matnum. Hver fiskurinn eftir annan ránn ofan i hann, eins og í botnlausa gjá, og sást ekki að hann þyrfti að liafa fyrir að kingja. Loks- ins sýndi Goliat fimleika sinn, með þvi að reigja hausinn alveg aftur á bak, og taka þannig við seinasta fiskinum. En þá var hann líka alveg orð- inn uppgefinn. Hann hrölti þó aftur út í pollinn, livíldi sig þar i tvær klukkustnndir, en þá fekk hann dálítinn ábæti. Það voru um 200 kg af fiski, sem hann át á dag. Golíat lifði i dýragarðinnm i mörg ár í mestu vellystingum og var eflirlæti allra. En einn morg- un flaut liann danður í pollinum sínum. Einhver gestanna hafði af ógætni fleygt flöskustút ofan í pollinn, og vesalings Golíat liafði gleypt liann í þeirri trú, að þella væri sælgæti. En glcrhrotin skáru liann svo að innan, að liann beið bana af. Svona illl gelur liafst al' ógætninni. G. G. þýddi lausl.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.