Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1943, Page 11

Æskan - 01.03.1943, Page 11
ÆSKAN ☆ ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ *Í2 ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ Heim á leið. Myndin er tekin eftirlmálverki Finns Jónssonar. ☆ ingju var þarna nóg af viðarkvistum, leifar af runnagróðri, sem hafði verið þarna, en var nú um það bil líflaus. Þessar runnaleifar voru á víð og dreif kringum lundinn. „Guð mun leiða okkur á rétta leið á morgun,“ sagði Jósep. Hægur andvari vaggaði léttilega krónum pálm- anna, eins og þeir væru að ldnlta ltolli lil gest- anna i kveðjuskyni. Bjarminn lrá hálinu varpaði æfintýraljóma á aill umhverfið. Litfögur blóm sá- ust alls slaðar skammt frá, en þau, sem næst voru bálinu, urðu að fórna feguð sinni á altari gestrisn- innar. Yfir þessa fegurð hvclfdist stjörnubjartur liiminninn eins og risalivelfing í dásamlegri, stórri kirkju. Aðeins snarkið frá bálinu og slitrótt samtal Maríu og Jóseps rauf kvöldkyrrðina. 31

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.