Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1945, Page 15

Æskan - 01.10.1945, Page 15
ÆSKAN Sólin steig liærra og hærra, hitinn var'ð rnegn um hádaginn. Örninn leið í geysimiklum hringum balc við skýin og sá hverja hreyfingu ungans, livernig hann teygði fram nefið, reif með klónum í rimlana og orgaði. Það leið að nóni. Engin lifandi skepna var lijá búrinu. Svo konr guli lcötturinn syfjaður og geispandi frá sólvörm- um húsveggnum, gekk liálfragur í kringum búrið og heygði kryppuna á meðan liann svalaði forvitni sinni. En örninn leið liægt og gætilega þar uppi á hak við skýin. Hann var forsjáll að eðlisfari og grunaði, að kyrrðin niðri á túninu væri ekki sem tryggust. Örninn hafði svo mörg ár svifið yfir dalnum eins og blóðug tollplága, sem sjálf ræður, livenær hann tekur tekjurnar sínar, að hann Ixafði hvort tveggja, reynsluna og gruninn um hættuna, mundi eftir ótal snörum, sem höfðu verið lagðar fyrir liann, lost- ætum dýrum og veiðimönnum í leyni, livininum af kúlunum, sem höfðu þotið i geegnum vængfjaðr- irnar. Það var ekki svo undarlegt, þó að hann væri tortryggur og var um sig. Skuggarnir af húsunum, trjánum og girðingun- um urðu lengri og lengri. Allan daginn liafði húrið staðið eilt sér á túninu og ginnt og freistað, en inni í húsinu skiptust hræð- urnir á að lialda vörð með hlaðna byssu. Arnarunginn hjó og reif hvíldarlaust, reyndi að troða liöfði eða væiigjum á milli rimlanna. En um lcvöldið fóru börnin að lilaupa niður að búrinu, og skömmu síðar lélcu þau öll með meslu gleði á tún- inu. Þeir fullorðnu fóru smám saman að tínast út til vinnunnar. í kvöldblíðunni haf'ði hin unga kona annars bróðurins lagt brjóstbarnið á grængresið á lilla hólnum við brunninn, og svo fór hún að þvo léreftin sín. Á hlöðuþakinu snerust tveir starrar í mesta ann- ríki. Þeir áttu hreiður í píltrénu ofan við bæinn, og á hlaðinu hoppuðu nolckrir tittlingar og tíndu korn úr sorpinu. Skyndilega varp dökkum skugga yfir, sem þaut eins og leiftur í gegnum loftið. í kyrrðinni lieyrðist undarlegur súgandi þytur, geysilegt vængjatalc. Iíonan leit snögglega við. Upp af hólnum lióf sig stórvaxinn örn og heindi fast flugið. Hún reisti sig í frjósandi lirellingu með vott línið í liendinni. örninn liélt barninu í klónum, og móðirin starði eilt langt andartak. Hafernir. Hún sá, hvernig hann hóf sig hærra og hærra upp í bláloftið. Logandi kvöíin lcnúði hana til úrræða. Hún þaut að búrinu, reif arnarungann og rétti liann veinandi og hljóðandi upp fyrir sig án þess að hirða um, þó að hann rifi liana og hyggi til blóðs á liöfðinu. Örninn staðnæmdist sem snöggvast, og konan horfði titrandi á, hvernig hann sló vængjunum til þess að halda sér uppi. Barnið hékk eins og ormur i klónum. Henni sýndist örninn líða niður. Konan stóð á öndinni og horfði á, hvernig liann hægt og hægt leið niður að jörðunni. Svo sleppti hún unganum og reikaði hugsunar- laus til barnsins síns. Mæðurnar skildu hvor aðra mitt í eldi hörmung- anna. En um leið og örninn sleppli barninu og hóf sig til flugs, dundi skotið. Hinn afarsterki örn datt með þanda vængi stein- dauður niður á hólinn, en unginn hans sló hart og títt vængjunum og flaug langt fyrir ofan eikar- toppana upp eftir — upp til fjallanna. (Þorgils gjallandi þýddi). 107

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.