Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1950, Side 4

Æskan - 01.01.1950, Side 4
ÆSKAN H.f. E imskipafélag Islands heldur uppi reglubundnum siglingum milli Islands og helztu viáskiptalanda vorra meá hraáskreiáum nýtízku skipum. @ Arið sem leiá fóru skip félagsins og leiguslcip þess 95 ferðir milli landa, og komu við 177 sinnum á 32 höfnum í 12 löndum, til þess að koma framleiðsluvörum frá landinu og sækja nauðsynjavörur. 0 Svo tíðar ferðir til og frá svo mörgum höfnum erlendis tryggja það, að vörurnar þurfa aldrei að bíða lengi eftir skipsferð. ^ Með þvi' að beina vöruflutningum yðar ávallt til Eimskip, fáið þér vörurnar fluttar fljótast og öruggast á ákvörðunarstaðinn. Munið: „ALLT MEÐ EIMSKIP". Ríkisprentsm iája n Gutenberg Raykjavík - Þlngholtntraatl 6 Pósthólf 164 Slmar (3 línur) 2583, 3071, 3471 Prentu n Bókband Pa ppír Vönduá vinna ♦ Greið vidskipti J2átid ekki vanta í bókasafn ykkar þessar bækur: Börnin viá ströndina . . Kr. 20,00 Tveir ungir sjómenn Vala Skátaför til Alaska . . — 20,00 Litli bróðir . . — 18,00 Nilli Hólmgeirsson . . — 28,00 Grænlandsför mín . . — 19,00 Sumarleyfi Ingibjargar . . . — 14,00 Dóra og Kári . . — 20,00 Spæjarar . . — 15,00 Ásta litla lipurtá . . — 4,00 Skrifið eftir þessum bókum, og þá verða þær samstundis sendar ykkur með póstkröfu. Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. 2

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.