Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1950, Page 5

Æskan - 01.01.1950, Page 5
^o000o0o°OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOQOOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC00000'>0ooo,o0/ ° ol? oO°„° ^ jVucd i \Ja til ;.sÆ sLu jLmmtug rar. zunnar Eins og fjölmargir aðrir Islendingar, sem nú eru miðaldra, stend ég í mikilli þakkar- skuld við „Æskuna“, og sendi því þessari jafnöldru minni og æskuvinkomi hönd til þakkar gfir hið hreiða haf og hiigheilustu heillaóskir i tilefni af fimmtugsafmæli hennar. Eigi aðeins las ég hana mér til gndis og fræðslu á gngri árum mínum, heldur hef ég einnig lesið hana á fullorðinsárum minum með sömu ánægju, og fagnað gfir því, hve ágætlrga hefur haldið í horfinu um lesmál hennar, skemmtilegt, göfgandi og fræðandi i senn. Hiin á því fgllilega skilið vinsældir þær, sem hún ngtur um land allt, og gleðilegt er til þess að hugsa, að hollur og tímabær boð- skapur hennar nær hæði til þúsundanna, sem eru áskrifendur hennar, og vafalaust jafn- framt til margra annarra. Eg minnist þess enn fremur með þakklát- um huga, að margir lír hópi rilstjóra hennar, iitsölumanna og annarra stuðningsmanna, hafa verið og eru meðal kærra vina minna. Eg þakka þeim öllum, og öðrum, sem þar eiga hlut að máli, vel unnin ngtja- og menn- ingarstörf, og samfagna þeim gfir því, að hinum merka hálfrar aldar áfanga er mi náð. Lgk ég svo þessum kveðjuorðum með því að óska „Æskunni" heilla, framhaldandi vaxtar og aukinna áhrifa í íslenzku þjóðlífi. Og við íslenzkan æskulgð vildi ég segja þetta héðan úr fjarlægðinni: Lands míns æska, landsins fagra, láttu merkið aldrei falla, sannleiksmerkið, sigurmerkið, sæktu djarft lil hæstu fjalla! Richard Beck. 3 ,»fo°o°o»OOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOODOO(

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.