Æskan - 01.01.1950, Qupperneq 9
ÆSKAN
er izemur nuu ariu/
Eg óska ykkur öllum gleáilegs nýárs. Nýja árið byrjum við með þvi, að birta mynd
af brúðunni að nýju, fyrir hina mörg hundruð nýju áskrifendur, sem bætzt hafa við blaðið
frá því að brúðan birtist hér fyrst. — Eg er viss um að ykkur hefur langað til að fá
skautabúning handa brúðunni, og hér sjáið þið hann og einnig regnképu, og svo fallegan
kjól, Bendið mömmu ykkar á hann. Það er hægt að búa
hann til úr 2 gömlum kjólum. Það væri umhugsunar vert
nú í efnisleysinu. — Gaman þætti mér að vita, hvernig
ykkur líkar við brúðufötin. Ef þið skrifið til mín, þá merkið
bréfið þannig: Brúðan. Barnablaðið Æskan, Reykjavík.
VALA.
gerði lilraun lil að ná lionum. Um miðaftanslevtið
kom Gunnar bóndi Iieim. Honum voru sögð tíð-
indin, en liann kvaðst mundi ná Rauð og fara með
ltann l'ram að Hóli þá um kvöldið. Heiða leit ang-
istaraugum á föður sinn, en honum varð ekki mu
þokað. „Við verðum að láta það standa lieima, sem
við lofum, Ileiða mín,“ sagði hann. Lillu seinna
gekk Iiann fil á túnið og náði Rauð fyrirhafnar-
laust. Hann hatt hann við Iiestasteininn og skrapp
inn í hæinn að húa sig. Þá laumaðist Heiða til
Rauðs. Hún var með skærin hennar mönunu sinn-
ar í hendinni og klippti svolitinn lokk úr faxinu á
Rauð og slrauk hliðlega um hausinn. 1 því varð
henni li!ið upp i gluggann á haðstofmmi, og þar
slóðú foreldrar hennar og vinnumaðurinn. Heiða
læddist hurt. Enginn ekki einu sinni foreldrar
hennar mátlu fá að vita, hvc sárt luma tók að
skilja við Rauð.
Sólin var að setjast og sveipaði dalinn gullnum
l.ióma. Út undir hæjarveggnum í Hlið stóð lílil
slúlka og mændi tárvolum augum á eftir rauðum
hesti sem rétt i ]>essu livarf fvrir hugðu á veginum.
Á. I.
Gleymið ekki að gefa
litlu fuglunum, þegar
karðnar og kólnar í veðri.
^að borgar sig áre iðan-
lega, því það veitir ykkur margfalda ánægju.
7