Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1950, Síða 24

Æskan - 01.01.1950, Síða 24
ÆSKAN ☆ •a ::☆: BJÖSSI BOLLA. My ndasaga eftir J. R. Niíssen og öyvind Dybvad. 2. Bjössi fer í loftköstum. ☆ ☆ 1. Brúnn er alveg orðlaus og stein- liissa á l)essu öllu saman, en hann skokkar til baka. Bjössi dregst upp úr læknum og vill ekki una þessum málalokum. „Bíddu, biddu Brúnn minn, fola-fol.“ 2. Svona, svona klárinn minn, vertu nú rólegur. líg skal ekkert slá i þig, þegar ég er kominn á bak. En það c.r nú meira, hvað bakhlutinu á mér er orðinn þungur. Það gerir auðvitað bleytan. 3. Irr-irr-irr! Nei, koma þá ekki allir strákaskarfarnir askvaðandi og siga og orga lil þess að rcyna að fæla Brún undir Bjössa. Og liann verður smeykur. „Varið ykkur á afturend- anum á honum, liann slær,“ kallar Bjössi. ☆ ☆ Í2r ☆ 9. » ☆ ☆ h. Nú koma strákaskarfarnir og sjá, hvernig Bjössi liangir á hestinum beizlislausum. Og þá þurfa þeir auð- vitað að gerá honum grikk. „frr-da“ segja þeir, og Brúnn þenur sig á harðaspretti og kemur varla við jörð- ina og skeytir engu, þó að Bjössi greyið blístri. á. Allt í einu snarstanzar Brúnn við hliðgrindina, sem er lokuð. Hann hefur ekki æft hástökk, klárgreyið, og dett- ur ekki í hug að hoppa yfir. En Bjössi hendist aftur á móti fram af lionum og flýgur inn fyrir eins og bolta væri sparkað. 0. Bjössi kemur vel niður, svo áð hann meiðist ekkert. Hann sprettur upp og kallar: „Halló, strákar, komið ])ið og kastið honum Brún hérna yfir til mín. Ég nenni ekki að fara til baka, og ykkur munar ekkert um að kippa honum með ykkur. ☆ Í2r ☆ ☆ ☆ ö ö Ungfrú Bína, sem hefur verið skorin upp við botnlangabólgu, spyr lækninn: — Haldið þér að örið sjáist mikið? — Pað er alveg undir yður sjálfri komið. Læknirinn: Verið bara bugrakkur maður minn. Ég bef sama sjúkdóminn sjálfur. Sjúklingurinn: Já, en ekki sama lækni. 20

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.