Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1958, Blaðsíða 13

Æskan - 01.01.1958, Blaðsíða 13
ÆSKAN ----og — og ég vil ekki spilla heilsu minni á eiturnautn — og ég vil ekki deyja. PÉTUR (drembilátur): Þú ert heimsk! Og viljir þú ekki vínið, þá drekk ég það sjálfur (tekur staupið). RÖDD: Snertu það ekki. (Hlusta). SIGGA: Heyrðir þú nokkuð? PÉTUR (hlustar, dregur sverðið, stendur upp, reynir að sýnast liug- rakkur): Tóm vitleysa. Tóm of- heyrn. (Réttir Siggu staupið). Svona, ætlarðu ekki að drekka úr staupinu? SIGGA: Nei, ég bragða það ekki, og drekkir þú sjálfur úr því, þá vil ég ekki vera þín. PÉTUR (móðgaður og stoltur): Já — já. Þú vilt ekki drekka það, sem ég býð þér og þú vilt ekki vera mín! Þú ræður því vitanlega. Þá drekk ég sjálfur vínið mitt (seilist eftir staupinu). RÖDD: Snertu það ekki! VARHYGÐIN (kemur inn): Litlu börn! Vita skuluð þið, að ég er Var- hygðin. — Hefur þú, drengur minn, ekki séð drukkinn mann? Hefur þú ekki séð hann slaga á götunni? Hef- urðu aldrei horft í augu dauða- drukkins manns? Eða þekkirðu ekki drykkjuhæsina og dauninn af vitum drykkjumannsins? Jú, þetta þekk- ir þú allt. En veiztu hvernig á öll- um þessum ósköpum stendur? Hvar er orsakanna að leita? (Teltur staup- ið og lyftir því). í fyrsta staupirju býr meinsæri, skrum og skreytni, blót og ragn, iðjuleysi, óaðgætni og andvaraleysi. í fyrsta staupinu býr einnig fátækt, vanheiður, afbrot og neyð. í fyrsta staupinu er einnig eitur — dauðinn sjálfur. Enda er fyrsta staupið hurðin að liöll Bakk- usar konungs. Pétur litli, þú hugumstóra norræna drengssál! Vita skaltu með vissu, að Bakkus konung sigrar þú hvorki með stáli né trésverði. Á honum bítur aðeins eitt vopn, en það er: góður og staðfastur vilji. Seg mér nú: Langar þig enn til að tæma \UW^\U\U\VWUWWVWHW\WV\W\MWmmVUtVU\VVM\\VV\WV\W Þcssir óska eftir bréfaviðskiptum við pilta og stúlkur á þeim aldri, sem tilfærður er í svigum við nöfnin. Stúlkur: Indríður Lárusdóttir (13—15), Hraunbraut 4, Kópavogi; Ásta M. Sigurð- ardóttir (12—14), Jaðri, Hvammstanga, Vestur-Húnavatnssýslu; Þóra G. Benedikts- dóttir (12—14), Vegamótum, Holtum, Rang- árvallasýslu; Guðrún Halldórsdóttir (12-- 14), Rauðalæk, Holtum, Rangárvallasýslu; Ra'gnliildur Hansen (14—16), Hlíðarenda, Húsavík; Þórdís Einarsdótlir (14—16), Hlið, Húsavík; Kristrún Ásgrimsdóttir (14 —16), Hringbraut 89, Húsavík; Rannveig Bjarnadóttir (11-—12), Grundargötu 4, ísa- firði; Sólveig S. Gisladóttir (12—14), Strandgötu 22, Norðfirði; Steinunn L. Að- alsteinsdóttir (12—14), Miðgarði 12, Norð- firði; Bergþóra Jóhannsdóttir (12—14;, Blómsturvöllum 16, Norðfirði; Helga Sig- urðardóttir (13—15), Mörk, Hvammstanga, Vestur-Húnavatnssýslu; Björg Ivolka Har- aldsdóttir (við telpu í Vestmannaeyjum 13—14), Héraðsliælinu á Blöndósi, Húna- vatnssýslu; Sigriður Jóliannsdóttir (14— 16), Eyrargötu 20, Siglufirði; Svanhildur Björgvinsdóttir (12—14), Freyjugötu 50, Sauðárkróki; Elísabet Kemp (12—14), Skagfirðingabraut 23, Sauðárkróki; Rann- veig J. Einarsdóttir (12—14), Vatnsholti, Villingaholtshreppi, Árnessýslu; Dóra Þor- steinsdóttir (13—14), Suðurbraut 19, Hofs- ósi; Hclga Sigurjónsdóttir (14—15), V- Stokkseyrarseli, Flóa, Árnessýslu; Guðný Jónasdóttir (12—14), Kirkjustíg 9, Siglu- firði; Guðný Dóra Kristinsdóttir (12—14), Aðalgötu 3, Siglufirði; Vilborg Pétursdóttir (12—14), Miðhúsum, Vatnsdal, Austur- Húnavatnssýslu; Gyða Ólafsdóttir (12—14), Sveinsstöðum, Þingi, Austur-Húnavatns- sýslu; Hulda Þorsteinsdóttir (11—13), Mið- dal í Kjós, Kjósarsýslu; Fanney Daviðsdóit- ir (13—15), Miðdal í Kjós, Kjósarsýslu; Guðbjörg Guðmundsdóttir (15—17), Faxa- fyrsta staupið? (Hverfur hljóðlega. Börnin horfa á eftir lienni hug- fangin ). PÉTUR: Þegn þessa konungs vil ég ekki vera. (Tekur flöskuna og staup- ið og ber burtu. Kemur strax aftur). Ég lieiti því, að bragða aldrei vín. SlGGAfréttir Pétri báðar hendurnar): Nú hefur þú sigrað Bakkus konung. Nú vil ég vera litla prinsessan þín! Endir. (Smári). stíg 27, Vestmannaeyjum; Jensína S. Guð- mundsdóttir (9—11), Sundstræti 43, ísa- firði; Jóna Lúðvíksdóttir (9—11), Tanga- götu 24, ísafirði; Ólöf Friðfinnsdóttir (10— 12), Mararbraut 3, Húsavík; Hildur Hlöð- versdóttir (10—12), Njarðargötu 33, Reykja- vík; Auður Kristinsdóttir (11—13), Urða- götu 26, Patreksfirði; Erla Hafliðadóttir (16—17),Ögri, Ögurhreppi, ísafjarðardjúpi; Helena Sigtryggsdóttir (11—13), Garðars- l>raut 15, Húsavik; Soffia Vcrnharðsdóttir (11—13), Hringbraut 1, Húsavik; Anna María Lárusdóttir (11—13), Prestsetrinu, Húsavik; Gunnur Jóhannsdóttir (11—13), Álfhól 6, Húsavík; Helga Stefánsdóttir (11 —13), Uppsalaveg 9, Húsavík; Guðbjörg Eyþórsdóttir (11—12), Vesturhlið, Vestur- dal, Lítingstaðaliverfi, Skagafirði; Helga Sveinbjarnardóttir (11—12), Skólagötu 10, ísafirði; Brynhildur Nanna Guðmunds- dóltir (14—16, Brekkuvelli, Barðaströnd, Vestur-Barðaströnd, pr. Hauksbergi; Ingi- björg Sigurðardóttir (12—14), Krossanesi, Skagafirði, pr. Varmahlið; Edda Þórðar- dóttir (11—13), Þingeyri, Dýrafirði; Hólin- friður Jónsdóttir (11—13), Melum, Kópa- skeri; Inga Björg Ragnarsdóttir (11—13), Kópaskeri. Norður-Þing.; Valgerður Þor- steinsdóttir (11-—13), Daðarstöðum, Núpa- sveit; Þórhalla G. Benediktsdóttir (11—13), Kópaskeri; Þórdis Björnsdóttir (15—16), Ormsholti, Fljótshlíð, Rangárvallasýslu. Drengir: Guðlaugur Jónsson (15—16), Höfðaborg 52, Reykjavík; Eyþór Jónsson (15—17), Höfðaborg 52, Reykjavik; Guð- mundur Jónsson (14—16), Innra-Leiti, Skógarströnd, Snæfellsnessýslu, pr. Drang- ar; Jón Jóliannesson (14—15), Hólaveg 17. Siglufirði; Jósef Sigurgeirsson (14—15), Hlíðaveg 31, Siglufirði; Jón G. Guðbjarls- son (13—14), Lindarhvoli, Þverhlíð, Mýra- sýslu; Jón A. Pálsson (12—13 ára pilt, helzt í Húnavatns- eða Skagafjarðarsýslu), Lækjavöllum, Bárðardal, Suður-Þingeyj- arsýslu. Bréfaviðskipti við Noreg. Borgny Omland, Brusand, Jæren, Norge og Guny Atice Stokkeland, Brusand, Jæren, Norge, óska eftir bréfaviðskiptum við pilta cða telpur á aldrinum 15—18 ára. Áhuga- mál eru: Iívikmyndir, íþróttir og bækur. Ingfrid Fjermestad (15 ára), Kverneland, Jæren, Norge, óskar eftir að komast i bréfa- viðskipti við pilta á aldrinum 15—16 ára. Áliugamál eru: íþróttir, kvikmyndir, bækur og dans. Kjellang Skotte (13 ára), Aurdal, Sykli- ylven, Aalesund, Norge, óskar eftir bréfa- viðskiptum við pilta á aldrinum 13—17 ára. Áhugamál eru; Kvikmyndir, dans og jass. — Liv Blindheim, Aurdal, Sykkylven, Aale- sund, Norge, óskar eftir bréfaviðskiptum við pilta á aldrinum 15—17 ára. Áhugamál eru: Kvikmyndir, dans og jass. Báðar þess- ar ungu norsku telpur óslca eftir að vænt- anlegir bréfritarar sendi myndir af sér, og biðja um að bréfin séu skrifuð á norsku, en þó munu þær geta lesið íslenzku. 11

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.