Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1958, Qupperneq 2

Æskan - 01.04.1958, Qupperneq 2
ÆSKAN Verðlaunaþraut Æskunnar. ÞekkirSu landið? Hér koma næstu 3 myndir í verSlauna- þraut Æskunnar. Skrifið upp númer mynd- anna í réttri töluröð aftan við þau af hverju myndirnar eru, en munið að ekki verður tekið á móti neinum ráðningum fyrr en að loknum myndaflokknum í októ- ber næstkomandi. 4. mynd. Bær sá, sem þið sjáið hér á myndinni, stendur fremst á lágum, flötum odda á skaga nolikrum. Húsin í bænum eru nokk- uð dreifð og víða sandgarðar i kring, og á sumrum ber bærinn nafn sitt með rentu, ]ivi þá er blómlegt um að litast. En aðal- atvinnuvegur bæjarbúa eru fiskveiðar. Sækja þeir sjó á mörgum stórum vélbátum, og fara vítt um miðin. Þeir eru hinir ötul- ustu sjómenn og dugnaðarmenn í hvivetna. Kunna þeir jöfnum höndum að hagnýta sér gæði lands og sjávar. Hvað heitir bær þessi? 5. mynd. Kauptún þetta stendur norðan við fjörð nokkurn á flatri eyri undir háum og brött- um hlíðum. Um síðustu aldamót stunduðu Norðmenn mjög hvalveiðar hér við land, með hinum mestu stórtækjum. Ein stærsla hvalveiðistöð þeirra var þá i kauptúni þessu. Siðan var þar byggð mikil sildar- bræðslustöð, þar var og um skeið þilskipa- útgerð mikil, en er nú horfin og vélbátar komnir i staðinn. Hvað heitir kauptúnið? 50 6. mynd. Þorp þetta hefur byggst upp að mestu nú á síðari árum. Það stendur í þjóðbraut við eina af stærstu bergvatnsám landsins. Verzlun og iðnaður hefur risið upp í þorp- inu og starfar þar nú stórt kaupfélag, sem sér nærliggjandi sveitum fyrir þörfum. Hvað heitir þorpið? Þessir óska eftir bréfaviðskiptum við pilta og stúlkur á þeim aldri, sem tilfærður er í svigum við nöfnin. Stúlkur: Margrét Sigmundsdóttir (15— 16), Húsavik; Ólöf Guðrún Maach Jóns- dóttir (12—14), Skálanesi, Vopnafirði, Norður-Múlasýslu; Margrét Jónsdóttir (12 —14), Bergholti, Vopnafirði, Norður-Múla- sýslu; Þórheiður Lárusdóttir (13—lt), Arnarhvoli, Ólafsvík; Svanhildur Alexand- ersdóttir (13—14), Engihlíð, Ólafsvík; Bára Guðmundsdóttir (13—14), Fögruhlíð, Ólafs- vík; Guðmunda Anna Eyjólfsdóttir (13— 14) , Þrastarlundi Ólafsvík; Svandís Geirs- dóttir (11—12), Steinholti, Borgarfirði, Norður-Múlasýslu; Þórunn Ragnarsdóttir (12—14), Meiri-Tungu, Hoitum, Rangár- vallasýslu; Jóna S. Sveinsdóttir (14—16), Meiri-Tungu, Rangárvallasýslu; Inga Svala Viihjálmsdóttir (14—15), Kársnesbraut 4a, Kópavogi; Ingibjörg Baldursdóttir (12— 15) , Hólabaki, Austur-Húnavatnssýslu; Sirrý M. Markúsdóttir (13—15), Spágils- stöðum, Laxárdal, Dalasýslu; Iða Brá Skúladóttir (13—15), Dönustöðum, Laxár- dal, Dalasýslu; Dúa Ólafsdóttir (12—14), Hvammssveit, Dalasýslu; Hrafnhildur Karvelsdóttir (12—14), Kýrunnarstöðum, Hvammssveit, Dalasýslu; Dóra Valdimars- dóttir (11—13),Heysingarstöðum, Hvamms- sveit, Daiasýslu; Björk Magnúsdóttir (11— ; 13), Glerárskógum, Ilvammssveit, Dala- sýslu; Ingibjörg Kristinsdóttir (13—15), Karlsbraut 10, Dalvík; Guðrún Kristins- dóttir (14—16), Karlsbraut 16, Dalvík; Hug- ! rún Marínósdóttir (14—16), Svæði, Dalvík; Elín Þormóðsdóttir (13—15), Sauðadalsá, Vatnsnesi, Vestur-Húnavatnssýslu; Heiena Svanlaug Sigurðardóttir (12—15), Vega- I mótum, Hvammstanga, Vestur-Húnavatns- sýsiu; Heiga Laxdal (13—15), Túnsbergi, pr. Svaibarðseyri, Suður-Þingeyjarsýslu; Kristveig Þórhallsdóttir (12—14), Sandhól- j um, Kópaskeri; Kristín Kristjánsdóttir (13 —15), Syðri-Brekkum, Lauganesi, Norður- Þingeyjasýslu; Hulda B. Sigurðardóttir (12—13), Fjarðarstræti 14, ísafirði; Re- beklia Margrét Ágústsdóttir (13—15), Múla, Nautseyrarhreppi, Norður-ísafjarðarsýslu; Snjólaug Guðmundsdóttir (12—13), Hlíðar- veg 3, ísafirði; Þóra Ragnarsdóttir (9—11), Hlíð, Álftafirði, Norður-ísafjarðarsýslu; Sigríður R. Simonardóttir (12—13), Tún- götu 12, ísafirði; Rósa Sveinsdóttir (14— 16), Karlsrauðatorgi 16, Daivik; Guðbjörg Andrésdóttir (13—15), Lambastöðum, Hraungerðishreppi, Árnessýslu. Drengir: Óskar Kristinsson (12—16), Hofsströnd, Borgarfirði, Norður-Múia- sýslu; Iíristján Einarsson (14—18), Fagra- livammi, Skutulsfirði, Norður-fsafjarðar- sýslu; Ástþór Sigurður Ágústsson (8—10), Múla, Nautseyrarhreppi, Norður-ísafjarðar- sýslu; Ingólfur Karlsson (14—15), Strönd, Ólafsvík; Sigurður Eiríksson (14—16), Vesturgötu 90, Akranesi; Óskar Árnason (14—16), Skólabraut 18, Akranesi; Lárus Axelsson (14—16), Merkigerði 2, Akranesi; Arnar Njálsson (14—16), Melteig 7, Akra- nesi; Eymundur Kristjánsson (12—14), Syðri-Brekkum, Lauganesi, Norður-Þing- eyjarsýslu; Hörður Björnsson (12—14), Ormsholti, Fljótshlíð, Rangárvallasýslu; Knútur Laxdal (11—13), Túnsbergi, pr. Svalbarðseyri, Suður-Þingeyjarsýslu; Kristján Hreinn Stefánsson (12—14), Gil- liaga, Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði; Kristján Mikkaeisson (12—14), Fremri- Breiðdal, Önundarfirði, Vestur-ísafjarðar- sýslu; Sigursveinn Hauksson (16—17), Höfðaborg 89, Reyltjavík; Guðmundur Þ. Halldórsson (12—14), Rauðalæk, Holtuiu, Rangárvallas.; Baldur Ármann Gestsson (11—13), Svefneyjum, Breiðafirði, Austur- Barðarstrandarsýslu; Stefán R. Gunnars- son (12—14), Glaumbæ, Seyluhrepp, Skaga- firði; Halldór Jónsson, Siialæk, Aðaldal, Suður-Þingeyjasýslu; Þráinn Þorvaldsson (13—14), Suðurgötu 27, Akranesi. ☆ Bréfaviðskipti við Færeyjar. Frk. Erna Jacobsen, Norðagötu, Færeyj- um, óskar eftir bréfaviðskiptum við stúik- ur eða drengi á íslandi, sem eru 13 ára að aldri. Gjalddagi ÆSKUNNAR var 1. apríl. — Munið að borga blaðið strax.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.