Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1977, Qupperneq 36

Æskan - 01.11.1977, Qupperneq 36
v* að var einu sinni lítil stúlka sem hét Zhenya. Eitt sinn sendi mamma hennar hana út í brauðbúð eftir nokkrum kökuhringjum. Zhenya keypti sjö kökuhringi: tvo með kúmeni handa pabba sínum, tvo með korni handa mömmu sinni, tvo með sykurhúð handa sjálfri sér, og lítinn bleikan fyrir bróður sinn, hann Pavlik. Zhenya hélt heim á leið með kökuhringina hangandi í bandi eins og perlur. Hún hélt áfram, horfði allt í kringum sig og skoðaði auglýsingaspjöldin, sem hengd voru upp alls staðar á leiðinni. En á meðan kom ókunnur hundur aftan að henni og byrjaði að éta kökuhringina, fyrst át hann þá sem pabbi hennar átti að fá, þá sem voru með kúmeninu, svo át hann þá sem mamma hennar átti að fá, þá sem voru með korninu á, síðan át hann hennar tvo sykurhúðuðu. Loks fann Zhenya að bandið með kökuhringunum var orðiö svo létt og sneri sér við, en það var of seint. Hún hélt bara á tómu bandinu í hendinni, en hundurinn var rétt að gleypa seinasta bitann af litla bleika hringnum hans Pavliks, og sleikti út um. ,,Ó, vondi hundur!" sagði Zhenya grátandi og hljóp eftir honum, hún hljóp og hljóp en gat ekki náð honum. Loks var hún orðin villt, og þegar hún stoppaði sá hún að hún var í ókunnu umhverfi. Það voru engin stór hús umhverfis hana, aðeins mjög lítil. Zhenya fór þá að gráta. Þá birtist henni allt í einu gömul kona. ,,Því ert þú að gráta, stúlka litla?" spurði hún. Þá sagði Zhenya henni hvað hafði gerst. Gamla konan vorkenndi Zhenyu og leiddi hana inn í litla garðinn sinn og sagói: „Ekki gráta, ég skal hjálpa þér. Ég á enga kökuhringi né nokkra peninga, en það vex Töfrablóm í garðinum mínum. Það er Regnbogablómið. Það getur gert allt, sem maður biður það um. Ég sé að þú ert góð stúlka, þótt þú sért nýjungagjörn. Ég ætla að gefa þér Regnbogablómið, og það mun hjálpa þér." Og um leið sleit gamla konan upp mjög fallegt blóm úr einu blómabeöinu. Það leit út eins og baldursbrá. Það hafði sjö þunn blöð í öllum litum. Eitt var gult, eitt rautt, eitt blátt, eitt grænt, eitt appelsínugult, eitt fjólublátt og eitt vatnsblátt. „Þetta er ekki venjulegt," sagði gamla konan. „Það getur uppfyllt allar óskir. Það eina, sem þú átt að gera, er að slíta eitt blað af, kasta því upp í loftið og segja: Fljúgðu nú blað, segi ég það. — Austur og vestur haltu, norður og suður skaltu, snúa við þá áttu. Óskina mína rætast láttu. Þá skaltu óska þér þess sem þig lystir og ósk þín mun rætast." Zhenya þakkaði gömlu konunni og gekk út um garðs- hlióið, en mundi þá allt í einu að hún var villt og rataði ekki heim. Hún sneri sér við til að biðja gömlu konuna að fylgja sér til næsta varðar, en bæði litli garðurinn og gamla konu voru horfin. Hvað átti hún að gera? Zhenya var næstum farin að gráta eins og áður. Það var komin skeifa á munninn á henni — en þá mundi hún allt í einu eftir töfrablóminu. Nú gæti hún fljótlega séð hvort þetta væri áreiðanlega slíkt dásemdablóm! Hún sleit af því gula blaðið, kastaði því upp í loftið og sagði „Fljúgðu nú blað, o. s. frv. Gefðu að ég sé aftur — Hreinskilnin bæti 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.