Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1977, Side 49

Æskan - 01.11.1977, Side 49
V<ð innganginn í skemmtigarðlnn „Great America" blasir við tjörn og skrauthýsi. f skemmtlgarðinum var mikill fjöldi leiktækja og hér gildir að láta hendur standa fram úr ermum. Fyrsta blaðaviðtalið sltt áttu þeir Sveinn og Elnar Már við blaðamann frá Chicago Daily News. Hér eru þeir með Karen Cosner, en bygging blaðsins íbaksýn. f°röast diskabrot og varla von að þeir væru færir í þessari 'þrótt. Næsta þraut var að kasta boltum ofan í körfu en það 9ekk heldur ekki. I körfuboltanum gekk Einari Má hins vegar ^un betur og síðan var skotið með vélbyssu. Robine sagði að í 9arðinum væru nú um 12 þúsund manns enda var mjög rúmt. ^esti fjöldinn sem heimsótt hefur garðinn á einum degi er um 30 þúsund. Skemmtigarðurinn Great America var eins árs og einnar viku 9arnall þegar hér var komið, var opnaður á Minningardegi Bandaríkjamanna 1976. Bygging garðsins tók tvö og hálft ár og vel hafa smiðirnir og aðrir unnið því húsin eru ótalmörg. Enn er unnið að stækkun garðsins og uppsetningu nýrra leiktækja og án efa verður garðurinn Great America talinn í röð bestu skemmtigarða heims áður en langt um líður. Leiktækin voru mikið notuð og um það leyti er garðinum var lokað höfðu þeir Einar Már og Sveinn notað þessar græjur dyggilega og voru nú reynslunni ríkari. Þeir luku deginum með því að fara í raf- magnsbílana og þar var mikið um árekstra og mikið hlegið. París er mesti fjöldi af frægum kirkjum, og í höfuðstað Frakklands má sjá allar tegundir kirkjustíls, allt frá því snemma á miðöldum og til vorra daga. En langmerkust allra kirknanna er hin gamla höfuðkirkja borgarinnar, Notre Dame de Paris, sem stendur á hólma í Signu, í miðri borginni. (forn- öld stóð Júpítermusteri þar sem kirkjan stendur nú. í stað þess lét Denis hinn helgi reisa þar kirkju, sem síðar eyðilagðist. En hornsteinn Notre Dame-kirkj- unnar var lagður árið 1163, þó ekki væri kirkjan fullgerð fyrr en á 13. öld. En síðan hefur kirkjunni verið breytt mikið í ýmsum greinum og núverandi mynd sína fékk hún eftir tillögum Violet le Ducs, sem lauk breytingum sínum á kirkjunni árið 1845. Notre Dame stendur lágt og vegna stórhýs- anna kringum hana kveður minna að henni en ella mundi. En þó er kirkjan mikið stórhýsi, 130 metra löng og 34 metra há undir þak. Hinir tveir breiðu og stóru turnar kirkjunnar ófullgerðir, því að þeir eru flatir að ofan, en upp- runalega var áætlað, að þeir væru með spírum. Hér er eigi rúm til að lýsa hinum mörgu listaverkum kirkju þessarar, fjársjóðum hennar og hinum fáránlegu steinmyndum og helgigripum. Þess skal aðeins getið, aö hinn frægi „rósagluggi" í kirkju- gaflinum er þrettán metrar í þvermál. 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.