Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1977, Síða 87

Æskan - 01.11.1977, Síða 87
SKIÐAKEPPNI JÓLASVEINANNA ■ « ú skulum við snögglega bregða okkur langt fram í tímann, 150 ár eða svo. Margt er breytt frá því sem vlð nú Þekkjum okkar fallega land. Það sem mest verður áberandi þá, eru miklir og fallegir skógar. — Þegar jólafastan hefst fara jólasveinarnir um fallega skóga Is- lands. Dag einn á jólaföstunni þegar jólasveinar einn og átta hittast að máli og rifja upp skemmtílegar endur- minningar frá fyrri jólum, datt þeim í hug að efna til skíðamóts meðal jólasveinanna. Það var sonarsonar- sonur hans Kertasníkis sem við lásum um í blöðunum um daginn, er átti hugmyndina að þessu skemmtilega skíðamóti. Meðal annarra þátttakenda voru Glugga- 9ægir, Hurðaskellir, Pottasleikir, Bjúgnakrækir, Ket- krókur og fleiri. — Þetta skemmtilega spil hér t. vinstri segir frá skíðakeppninni og öllu því, sem kom fyrir hina vösku jólasveina í þeirri keppni, og nú skulum við kynna okkur nauðsynlegan undirbúning að keppninni. í fyrsta lagi er tvímælalaust heppilegast, til þess að geta átt spilið lengi, að klippa það út úr blaðinu og líma það vel og snyrtilega upp á stífan pappa. — Þeir sem eru vanir að fara með liti, geta svo litað jólasveinanna og trén. — Annað þarf ekki að lita, því vetrarríki er. Þetta er teningsspil, en flest ykkar munu kannast við lúdó, og er spilað alveg eins. Ef þið skylduð ekki eiga tening, þá er hægur vandi að smíða hann, til dæmis með því að fórna kerti, eða setja Punktana einn til sex á sykurmola. — Pabbi ykkar hjálpar ykkur eflaust til þess að búa til tening. Við spilið geta fleiri börn skemmt sér í senn. Við látum ♦ylgja hér teikningar af snaggaralegum jólasveinum, sem þið getið auðveldlega klippt út eftir á stinnan Pappír, og það eins marga og þið þurfið. Annars má nota hvað sem er, tölur eða annað því um líkt. En til þess að jólasveinninn geti staðið á reitunum í spilinu, þurfið þið að líma við hann lítinn kubb. — Þetta geta öll stærri börn IT1Íög auðveldlega. — Til þess svo að hver hafi sinn e'gin jólasvein, getum við litað þá mismunandi. — Þegar öllum þessum nauðsynlega undirbúningi er lokið, gotum við sest að spilinu — Skíðamóti jólasveinanna. í rammanum segir frá öllum þeim erfiðleikum og ^ótlæti, sem keppendur verða fyrir áður en markinu 100 er náð, en einnig öllu því, sem getur orðið til þess að f,ýta sigrinum í skíðamótinu. Þetta skuluð þið kynna ykkur rækilega, því á því veltur, hver verði fyrstur í mark. Það er margt sem kemur fyrir á langri leið. Sá sem fyrstur kemur í endamarkið ætti eiginlega að ,a einhver verðlaun. Um það mætti tala við mömmu ykkar, hvort hún vilji gefa eitthvað gómsætt eða bráð- öollt að borða eða einhvern góðan svaladrykk, eftir svo harða og tvísýna keppni. Jólaklukkur kalla hvellum hreim. Hljómar þessir gjalla um allan heim. Ómar þessir berast . yfir stœrstu höf upp til jökulfrera, niður í dýpstu gróf. Jólaklukkur kalla kalla enn, koma biðja alla, alla menn, boða jólafriðinn um flóð og láð: Friður sé meðyður og drottins náð. Jólaklukkur kalla: Komið þér! Komið geta ei allir. því er ver. Marga, marga trylla myrkra tröll. Margir fara villir um eyði Jólaklukkur kalla klökkum hreim. Kallið gleður alla, sem rata heim, gremur þá, er trylla hin grimmu tröll, grœtir þá, er villast um eyðit Örn Arnarson 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.