Æskan - 01.12.1979, Blaðsíða 31
t VtXRlOT
ÆVÍNTÝRIÐ
í ÞANGHAFtNU
Nicholas
Monsarrat
DUMUSPIL
Gullsmyglarar
í Singapore
ÆVINTÝRIÐ I ÞANGHAFINU
Þessi þekkta saga er nú fáan-
leg í vasabroti. Hugmvndarík-
ur og vel skrifaður skáldskapur.
Höf.: C. Mariot.
Þýð.: Ólafur Þ. Kristjánsson.
171 bls.
Verð kr. 450,00
LAUMUSPIL
Bókin er svo spennandi, að
enginn leggur hana frá sér fyrr
en við sögulok.
Höf.: Nicholas Monsarrat.
Þýð.: Grétar Oddsson.
140 bls.
Verð kr. 450,00
JARÐSKIN
Spennandi og vel skrifuð vís-
indaskáldsaga um menn, sem
lentu á tunglinu og um ævintýri
þeirra þar.
Höf.: Arthur C. Clarke.
Þýð.: Óli Hermannsson.
156 bls. Verð kr, 450,00
GULLSMYGLARAR I
SINGAPORE
Þegar söguhetjan var beðin um
að hafa upp á gömlum Þjóð-
verja, grunaði hana ekki að
gullsmyglarar yrðu aðalvið-
fangsefnið. Höf. Peter Flynn.
151 bls. Verð kr. 450,00
GB Kötturogmús
KÖTTUR OG MÚS
Faðir hennar var morðingi.
Hann hafði orðið vaktmanni að
bana við rán í skartgripaversl-
un. Lesandanum er gefinn kost-
ur á að fylgjast mð rannsókn
málsins hjá Scotland Yard.
Höf.: Michael Halliday.
Þýð.: Anna Jóna Kristjánsd.
157 bls.
Verð kr. 450,00
TUNDURSKEYTABÁTURINN
Þetta er óhemjuspennandi saga
úr seinni heimsstyrjöldinni.
Skjöl sem ráðið geta úrslitum
eru í veði.
Höf.: Donald Hann.
Þýð.: Anna Jóna Kristjánsd.
150 bls.
Verð kr. 450,00
IVl Donold Hann
TUNDUR-
SKEYTA-
BÁTURINN
BONNIE OG CLYDE
Hin heimsfræga saga um ungt
fólk á glapstigum. Samnefnd
kvikmynd varð mjög vinsæl fyr-
ir nokkrum árum.
186 bls. Innb.
Verð kr. 450,00
HEILINN
Söguhetjuna klæjaði í fingurna
eftir að ná manninum, sem
hafði skipulagt mesta rán ald-
arinnar.
Höf.: Hank Janson.
Þýð.: Anna Jóna Kristjánsd.
160 bls. Verð kr. 450,00
HEILINN
LISTAVERKAÞJÓFARNIR
Sagan hefst á iistaverkaupp-
boði. Er uppboðinu var að Ijúka
slökknuðu öll Ijós í salnum og
skot kvað við . ..
Höf.: Hank Janson.
Þýð.: Anna Jóna Kristjánsd.
160 bls. Verð kr. 450,00
LISTAVERKA
WÓFARNIR
Þqó et olitct htöð otbufðoi’ás og mikít
spenno í Honk Jonson bókom
MORÐ A MORÐ OFAN
CIA berast bréf, sem tilkynna
fyrirfram um dauða mikilvægra
manna. Allir deyja þeir á til-
settum tíma ...
Höf.: Hank Janson.
Þýð.: Anna Jóna Kristjánsd.
174 bls. Verö kr. 450,00