Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1979, Blaðsíða 9

Æskan - 01.12.1979, Blaðsíða 9
KISUBÖRNIN KÁTU Höf. Walt Disney. Skemmtileg og vinsæl barnabók. Innb. 61 bls. með myndum. Verð kr.: 690.00 AFI SEGIR FRÁ ÞEGAR BJÖSSI VAR UNGUR Þessl bók hefur sérstöðu meða! íslenskra barnabóka. Á nýstár- legan hátt ýtlr hún undir sjálf- stætt ímyndunarafl barnanna. 45 bls. Innb. Verð kr. 360,00 VILLI VALLI SKIPSTJORI Söguhetjan úr sjónvarpsþáttun- um „Villi Valli í Suðurhöfum" fer í ævintýrlega ferð til Suður- Ameríku. Höf. Bengt Daníelsson. Þýð. Jón H. Guðmundsson. 236 bls. Innb. Verð kr. 600,00 KRUMNIAHÖLLIN Skemmtilegt ævlntýri um krumma eftir Björn Daníelsson skólastjóra. Myndir eftir Garðar Loftsson. 120 bls. Innb. Verð kr. 360,00 FÖNDURBÆKUR ÆSKUNNAR Þrjár bækur hafa komið út I þessum vinsæla flokki til þessa. En ein er uppseld. I. Pappamunir .... 44 bls. III. Laufsögun ..... 48 bls. Þetta eru góðar bækur um hin ýmsu tómstundastörf og mjög handhægar öllum þeim, sem áhuga hafa á föndri. Sigurður H. Þorsteinsson hafði umsjón með útgáfunni. Allar bækurnar eru heftar. Verð kr. 360,00 hver bók. i KRUKKUBORG SIGGUBÆKURNAR STEINN BOLLASON Sagan af Steini Bollasynl er gamalt, hugljúft ævlntýrl; sam- ofið barnslegri trú og þjóðtrúnni á tröll og forynjur. 24 bls. Heft. Verö kr. 360,00 3. SIGGA Á FLJÚGANDI FERÐ 69 bls. innb. kr. 600.00. 4. SIGGA í SÓLSKINSSKAPI 68 bls. innb. kr. 600.00. 5. SIGGA TEKUR FORYSTUNA 66 bls. innb. kr. 600.00. 6. SIGGA LÆTUR TIL SfN TAKA 76 bls. innb. kr. 600.00. 7. SIGGA SUMAR OG SÓL 75 bls. innb. kr. 600.00. 8. SIGGA LENGI LIFI 74 bls. innb. kr. 600.00. 9. SIGGA LÆTUR GAMMINN GEYSA 75 bls. innb. kr. 600.00. 10. SIGGA VERTU HUGRÖKK 75 bls. innb. kr. 600.00. 11. SIGGA FREMST AF ÖLLUM 74 bls. innb. kr. 600.00. SIGGI OG LOGI Myndskreytt kvæðabók fyrir þörn. Höf. Margrét Jónsdóttlr. Myndir eftir Barböru Árnason. 20 bls. Heft Verð kr. 360,00 Þetta skemmtilega ævintýri er eftir hið þjóðkunna skáld Odd Björnsson. Margar myndlr eru í þókinni og eru þær eftlr höf- undinn sjálfan. 42 bls. Heft. Verö kr. 480,00 Bókaflokkur fyrir telpur. HöfundurGretha Stevns. 1. SIGGA HAMINGJUSÖM 100 bls. innb. kr. 600.00. 2. SIGGA f MENNTASKÓLA 76 bls. innb. kr. 600.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.