Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1979, Blaðsíða 46

Æskan - 01.12.1979, Blaðsíða 46
MANNAMÁL Höfundur Þórarinn Grímsson Víkingur. Löngum hefur það verið háttur íslendinga að segja frá og skrá það markverðasta, sem gerst hefur í byggðarlögunum. Efni- viðurinn er úr ýmsum áttum, og þegar saman er komið, lýsir hann sérlega vel aldarhætti og hugsanaferli manna er lifðu hér um aldamótin. Sérstaka athygli mun vekja Sólborgarþátturinn. Þar kemur Einar Benediktsson skáld mikið við sögu. 171 bls. Innb. Verð kr. 1200,00 KYSSTU KONUNA ÞÍNA Þetta er tómstundaiðjufræði eiginmannsins, en efnið er tek- ið nokkuð öðrum tökum en þér búist við. Myndskreytt. Höf. Willy Brelnholst. Þýð. Andrés Kristjánsson. 139 bls. Innb. Verð kr. 1680,00 TÁNINGAR OG FLEIRA FÓLK Höfundur Willy Breinholst. Þýðendur Svavar Gests og Óm- ar Ragnarsson. Þetta er bókin um táninga nú- tímans. Og hún hittir belnt f mark. 152 bls. Innb. Verð kr. 1920,00 KONUR í KASTLJÓSI Höf. Jon Whitcomb. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Sannleikurinn um lif þelrra og leyndarmál. 235 bls. Innb. Verð kr. 1440,00 BRÚIN Á DRÍNU Höf. Ivo Andric. Séra Svelnn Víklngur þýddi. Stórbrotin þjóðlífslýslng, skreytt lifandi myndum sérkennilegra einstaklinga og mikilfenglegra örlaga. 344 bls. Innb. Verð kr. 2400,00 SÖNGVAR FRÁ SUÐUREYJUM Höfundur Hermann Pálsson. Suðureyjar úti fyrir Skotlands- ströndum minna að ýmsu leyti á ísland, hvað loftslag, lands- lag og sögu snertlr. Þar komu norrænir menn á söguöld og þaðan fluttist fólk til íslands á landnámsöld. Eyjaskeggjar eiga sér merkilega alþýðumenn- ingu, sem hvílir á gömlum merg og í hana eru ofnir norrænir strengir. Bókin er 127 bls. Verö kr.: 720.00. Á HREINDÝRASLÓÐUM Gerðir voru út tvelr leiðangrar til að kanna hreindýrin uppi á hálendi Austurlands. Hér birtast myndir og frásagnir af lífi þess- ara lítt þekktu dýra. Helgl Valtýsson skráði. 228 bls. Innb. Með fjölda mynda. Verð kr. 1980.00 UNDIR BÚLANDSTINDI Höfundur Eirikur Sigurðsson. Fyrsti hlutinn er um Djúpavog og Hálsþing, annar um sögu Hamarsdals og sá þriðji eru þrir ævisöguþættir merkra Aust- firðinga. 272 bls. Innb. Verð kr. 1920,00 BREIÐFIRSKAR SAGNIR III Höfundur Bergsveinn Skúlason. Hér birtist þriðja bindi Breið- firskra sagna ásamt nafnaskrá yfir þau bindi sem út eru komin. Líklegast er að þetta verði síð- asta bindið í þessu ritsafni. 151 bls. Innb. Verð kr. 1920,00 FÉLAGI DON CAMILLO Óvenjuleg og mild kfmni er hér á ferð. Ferðasaga Don Camillos og kommúnlstaþingmanns um Rússland, full af skemmtilegum atburðum. Höf. Giovanni Guareschl. Þýð. Andrés Kristjánsson. 187 bls. Innb. Verð kr. 2160,00 ÖRLAGAÞRÆÐIR Höfundur Björn J. Blöndal. Um þessa bók þarf ekkl að fara mörgum orðum því höf- undurlnn er orðinn þekktur af fyrri þókum, sem út hafa komið og verið mikið lesnar. 227 bls. Innb. Verö kr. 1440,00 TVÆR TUNGLSKINSNÆTUR Þetta er ævisaga sveitapilts á fyrri hluta þessarar aldar, um ástir og baráttu hans. Höf. Ásgeir Jónsson. 250 bls. Innb. Verð kr. 1440,00 ÞRÆLL HÚSSINS Höf. Ásgeir Jónsson. „Ástin er farin að dofna, hjón- in á miðjum aldri, konan heimt- ar nýtt hús, draumahúsið." 246 bls. Innb. Verö kr. 1440,00 TRÖLLIÐ SAGÐI Höfundur Þórleifur Bjarnason. Tröllið sagði er áhrlfamlkill, sterkur og fagur skáldskapur og eftirminnilegur boðskapur um uppreisnina og leitina, mis- lyndi máttarvaldanna og glímu mannsins við landið og forlög- In, þegar öll veður gelsa og margvísleg öfl leggjast á eltt að sigra, jafnvel þann, sem hæst gnæfir og karlmannlegast viðnám hefur i frammi. 332 bls. Innb. Verð kr. 1920,00 NJÓSNARINN Á LÚREY Spennandl saga um norska baráttu gegn innrásarliði Þjóð- verja í seinni heimsstyrjöldinni. Höf. Asbjörn Öksendal. Þýð. Skúli Jensson. 157 bls. Innbundln. Verð kr. 2400,00 SAKLAUSA DÚFAN Höf. Már Kristjónsson. Saga um ástir. 319 bls. Innb. Verð kr. 1440,00 STÚDENTINN ( HVAMMI II. Höf. Bjarni úr Firði. Hér er á ný tekinn upp þráður- inn um Guðmund Guðmunds- son, stúdent í Hvammi, sem í lok fyrra bindis var orðinn sýslumaður. 156 bls. Innb. Verð kr. 1680,00 RITSAFN TORFHILDAR Þ. HÓLM Fjallað er um Brynjólf biskup Sveinsson i einu blndi og Jón biskup Arason í tveimur bind- um. Alls 890 bls. i þremur blndum. Verð kr. 12.000,00 öll bindin. Á HÖRÐU VORI Annar hluti endurmlnninga Hannesar J. Magnússonar. Framhald af bókinni „Hetjur hversdagslífsins". Nær yfir tímabilið frá 1914 til 1924. 348 bls. Innb. Verðkr. 1440,00 f KILI SKAL KJÖRVIÐUR Höf. Guðmundur G. Hagalín. Saga Marinfusar Eskiids Jes- sens, fyrrverandi skólastjóra Vélskólans, skráð eftir sögn hans sjálfs. 343 bls. Innb. Verð kr. 2400,00 BEETHOVEN Ævisaga í máli og myndum. Höfundur Erich Valentin. Jón Þórarinsson þýddi. í þessari bók er brugðið upp nýrri mynd af frægasta tónsnlll- ingi allra alda, samtlð hans og umhverfi. Lesandinn fylglst með þroska hans og starfi frá bernsku til æviloka, skyggnist i nótnahandritin og samtalsbæk- urnar, sem voru tengiliður Beet- hovens við umheiminn, eftir að heyrnln var að fullu biluð. Um 150 myndir eru i bókinnl. 147 bls. Innb. Verð kr. 2400,00 KLUKKAN VAR EITT Viðtöl við Ólaf Friðriksson, hinn virta verkalýðsleiðtoga. Haraldur Jóhannsson tók sam- an. 80 bls. Innb. Verð kr. 1440,00 BENEDIKT STRANDAPÓSTUR Frásögn Benedikts er trú helm- ild þeirra lífshátta, sem út- skagabúlnn varð að temja sér ætti hann að komast óbrotlnn í gegnum önn aldarfarsins. Þorsteinn Matthíasson skráði. 167 bls. Innb. Verð kr. 2400,00 VIRKIR DAGAR Ævisaga Sæmundar Sæmunds- sonar, rituð af Guðmundi Gísla- syni Hagalín. Bókin sver sig i ætt við fornsögurnar.. 600 bls. innb. Verð kr. 4340,00 VASKIR MENN Ellefu sagnaþættir um ýmsa þekkta menn og afrek þeirra. Höf. Guðmundur G. Guðmunds- son. 245 bls. Innb. Verðkr. 2160,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.