Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1979, Blaðsíða 53

Æskan - 01.12.1979, Blaðsíða 53
BARNAPLÖTUR 1. Pétur og úlfurinn Bessi Bjarnason segir þessa bráöskemmtilegu sögu viö undir- leik symfóníuhljómsveitar. Verökr. 4.900. 2. Emil í Kattholti — Ævintýri Emils Allir kannast við sögurnar af Emil, sem hafa m.a. verið sýndar í ís- lenska sjónvarpinu. Á þessari plötu syngur og leikur Ólafur Kjartan Sigurösson hlutverk þessa skemmtilega drengs. Verö kr. 4.900. 3. Haraldur í Skrýplalandi Á þessari plötu syngur Haraldur (Halli og Laddi) um skrýplana, sem aö sjálfsögöu veita honum dyggan stuöning viö sönginn. Verö kr. 5.900. 4. Skrýplar Á þessari 45 snúninga stóru plötu syngja skrýplarnir lögin Míó Maó, Kvak kvak auk annarra. Verð kr. 2.500. SG-030 Kardemommubærinn, barnaleik- rit meö söngvum, flutt af leikurum Þjóöleikhússins. Verð kr. 5.980. SG-026 Vilhjálmur og Elly Vilhjálms syngja lög Sigfúsar Halldórsson- ar. Verö kr. 5.980. KLASSÍK OG ÞJÓÐLEG TÓNLIST 1. Hreinn Líndal Hreinn syngur hér lög eftir Sig- valda Kaldalóns, Pál Isólfsson og fleiri, viö undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Af lögum plötunnar má nefna; Ég lít í anda liðna tíð og i dag skein sól. Verð kr. 3.900. 2. Kristinn Hallsson Kristinn syngur við undirleik Árna Kristjánssonar lög eftir þekkta höfunda, bæði íslenska og erlenda. Verö kr. 3.900. 3. Sigfús Halldórsson og Guð- mundur Guðjónsson — Fagra Veröld Guömundur syngur á þessari plötu lög eftir Sigfús, viö undirleik höfundar. Má þar nefna t.d.; Litla flugan, Lilja, Viö Vatnsmýrina auk annarra þekktra laga Sigfúsar. Verö kr. 5.900. 4. Manuela Wiesler og Julian Dawson Lyell Þetta er fyrsta platan í sameigin- legri útgáfu Steina h/f og Hljóð- rita h/f á klassískri tónlist. Manú- ela og Julian flytja hér verk eftir innlenda og erlenda höfunda, fyrir þverflautu og píanó. Verð kr. 5.900. 5. Gísli Magnússon og Halldór Haraldsson Önnur platan í sömu útgáfuröö hefur aö geyma verk fyrir tvö píanó, m.a. Vorblót eftir I. Strav- inskí, flutt af þessum tveimur píanóleikurum. Verö kr. 5.900. inn EJWNAaiKBlTie *KE«HTILE6A EFTIR THORB4ÖRN SG-014 Dýrin í Hálsaskógi, barnaleikrit meö söngvum, flutt af leikurum Þjóöleikhússins. Verð kr. 5.980. SG-021 Bessi Bjarnason syngur hinar góðkunnu barnavísur Stefáns Jónssonar. Verð kr. 5.980. SG-037 Vilhjálmur og Elly Vilhjálms syngja lög eftir „Tólfta septem- ber". Verö kr. 5.980. SB-037 Þórir Baldursson leikur á raf- magnsorgel ásamt hljómsveit 27 kunn, íslenzk lög. Verö kr. 5.980. SG-079 Ævintýri í Mararþaraborg, barna- saga meö söngvum, flutt af Helga Skúlasyni leikara. Verð kr. 5.980. SG-089 Söngfuglarnir (Kristín Lilliendahl og Árni Blandon) syngja tuttugu barnalög. Verð kr. 5.980. SG-094 Ragnar Bjarnason og Þuríöur Siguröardóttir syngja lög Jóna- tans Ólafssonar. Verð kr. 5.980. SG-095 Lúdó-sextettinn, söngvararnir Stefán og Berti flytja gamalkunn rokk-lög. Verð kr. 5.980. SG-100 Lárus Pálsson, leikari flytur ís- lenzk Ijóö. Verö kr. 5.980. SG-111 Jónas Þórir leikur á rafmagns- orgel meö hljómsveit vinsæl ís- lenzk dægurlög. Verö kr. 5980. SG-115 Elly Vilhjálms og Einar Júlíusson syngja lög eftir Jenna Jóns. Verö kr. 5.980. SG-116 Alfreð Andrésson, Brynjólfur Jó- hannesson, Nína Sveinsdóttir og Lárus Ingólfsson syngja gamlar revíuvísur. Verö kr. 5.980. SG-120 Barnaleikritiö Karíus og Baktus og barnaæfintýriö Litla Ljót. Verð kr. 5.980. Verð hverrar S.G. hljómplötu er kr. 5.980. (Einnig er allt til á kassettu á sama verði, nema SG-079 og SG-100). 005. Vökudraumur Flytjandi María Baldursdóttir. María er í góðu formi á þessari hljómplötu, enda úrvals undir- leikur, stjórnaö af bróður hennar Þóri Baldurssyni. Verö kr. 3.900. G.S. 101. Gylfi Ægisson Flytjandi Gylfi Ægisson. Verö kr. 3.900. G.S. 108. Blindhæð Flytjandi Gylfi Ægisson. Hér eru á ferðinni tvær hljómplötur meö Gylfa, en hann er löngu búinn að sanna aö hann er einn okkar besti dægurlagasmiður. Verð kr. 3.900. 099. Hvað dreymdi sveininn Flytjandi G. Rúnar Júlíusson. G. Rúnar ætti að vera æskufólki kunnur þar sem hann hefur leikiö með mörgum þekktustu hljóm- sveitum landsins. Verö kr. 3.900. G.S. 103. Geimsteinn G.S. 106. Geimtré G.S. 107 Geimferð. Flytjandi Geimsteinn. Hér er um aö ræöa þrjár hljómplötur frá hljómsveitinni Geimsteinn, sem er frekar ný af nálinni, en meölimir hennar þekktir. Þeir eru Þórir Baldursson, G. Rúnar Júlíusson, María Baldursdóttir, Vignir Berg- mann, Finnbogi Kjartansson, og Hrólfur Gunnarsson o.fl. Þetta eru mjög eigulegar hljómplötur, meö miklu af frumsamdri íslenskri tónlist. Hver plata á kr. 3.900. G.S. 105. Viðar Jónsson. Flytjandi Viöar Jónsson. Viöar er búinn aö vera í tónlistarbransan- um í mörg ár og kann þess vegna þó nokkuð fyrir sér, og ber platan þess öll merki að svo sé. Þetta er sérstaklega létt og skemmtileg tónlist. Verö kr. 3.900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.