Æskan - 01.12.1979, Blaðsíða 51
LEYNIVOPNIÐ
LEYNIVOPNIÐ OG
DJÖFLADEILDIN
Höf. Jack Lancer.
Kynnist Christopher Cool ung-
njósnara að verki við hættuleg-
asta starf sem þekklst — al-
þjóðlegar njósnir.
144 bls. Innb. Verð kr. 960,00
LEYNDARDÓMUR
ELDAUGANS
Leystur af Alfred Hitchcock og
Njósnaþrenningunni
Höfundur Robert Arthur.
Teikningar eftir Harry Kane.
Þetta er fjórða bók um Njódna-
þrenninguna, sem nú glímir
við torráðna erfðaskrá, grun-
samlegan herramann frá Ind-
landi og margt fleira.
Þýð. Þorgeir Örlygsson.
141 bls. Innb. Verð kr. 960,00
VARÚLFUR [ VÍGAHUG
Chris Cool og félagi fara austur
fyrir járntjald, tll að bjarga það-
an vinveittum manni, en koma
of seint. Leikurinn berst til
Austurlanda nær og Austur-
Berlínar. Höf. Jack Lancer.
148 bls. Innb. Verð kr. 960,00
HÖFUÐ AÐ VEÐI
Christopher Cool að verki við
hættulegasta starf sem þekkist
— alþjóðlegar njósnir.
Höf. Jack Lancer. Þýð. Eirlkur
Tómasson.
147 bls. Innb. Myndir.
Verð kr. 960,00
MÁNINN LOGAR
Höf. Jack Lancer.
Þýðandi Árni Reynisson.
Önnur bók um Christopher
Cool ungnjósnara. Spennandl
og skemmtileg unglingabók.
144 bls. Innb.
Verð kr. 960,00
ÞEGAR TRÖLLl STAL
JÓLUNUM
Höfundur Dr. Seuss.
Þetta er bók í stóru broti með
iitmyndum á hverri siðu og
stóru letri, einkum ætluð yngstu
lesendunum.
52 bls. Innb.
Verð kr. 794.00
LEYNDARDÓMUR VILLA ROSA
Hörkuspennandi saga sem ger-
ist á ftalíu. í henni er leyndar-
dómur Villa Rosa afhjúpaður á
ævintýralegan hátt.
Höf. Malcolm Savllle. Þýð. El-
ríkur Tómasson.
163 bls. Innb.
Verð kr. 960,00
Hvemig veröa
til?
HolmKnudsen
skyrliimÁS
ott snyndum
ÖiikjKíu Tlioitacte
Menstaiftl
HVERNIG VERÐA BÖRNIN TIL
Per Holm Knudsen skýrir í máli
og myndum.
Örnólfur Thorlaclus íslenskaði.
Þetta er bók, sem fræðir yngstu
börnin um það, hvernig pabbl
og mamma eignuðust þau. Mál
og myndir kynna hispurslaust
kynlíf karls og konu. „Hvernlg
verða börnin til" hlaut viður-
kenningu í Danmörku sem
besta barnabók ársins 1972.
Bókin er í stóru broti og með
skýringarmyndum.
22 bls. Innb.Verð kr. 612,00
★ Foreldrar! Gefió börnunum
ykkar árgang af Æskunni í
jóla- eöa afmælisgjöf
★ Áskriftarsími 17336