Æskan - 01.12.1979, Blaðsíða 52
HLJÓMPLÖTUR
1. Ingimar Eydal og hljómsveit
í rúman áratug var ein vinsaelasta
danshljómsveit landsins, og flytur
hún á þessari plötu mörg af sínum
vinsaelustu lögum, m.a. Litla
Gunna og Litli Jón og Ródo
raunamæddi.
Verö kr. 4.900.
2. Yoshiyuki Tao
Japanski orgelleikarinn Yoshi-
yuki Tao leikur á þessari plötu
þekkt lög eftir innlenda og
erlenda höfunda. Má þar nefna
Litlu fluguna og Dagný eftir Sig-
fús Halldórsson auk margra ann-
arra.
Verð kr. 4.900.
3. Einar Vilberg. Starlight.
Þetta er eina sólo-plata Einars,
sem hefur um langt skeiö veriö
einn þekktasti poppari landsins.
Af þekktum lögum sem eru á
þessari plötu má m.a. nefna titil-
lagið Starlight.
Verö kr. 4.900.
4. B.G. og Ingibjörg.
Sólsklnsdagar
Ekki þarf aö kynna þessa löngu
landsþekktu hljómsveit, sem hér
flytur mörg af sínum þekktustu
lögum.
Verö kr. 4.900.
5. Ymsir flytjendur. — ( Kreppu
Á þessari plötu flytja ýmsir þekktir
tónlistarmenn lög, sem ekki eru til
á öðrum plötum. Má þar m.a.
nefna hljómsveitir eins og Þokka-
bót, Díabolus in Musika, Dögg og
fleiri.
Verð kr. 4.900.
6. Spilverk Þjóðanna (1)
Á þessari fyrstu plötu Spilverks-
ins eru mörg af þeirra þekktustu
lögum svo sem, lcelandic cow-
boy, Plant no trees og Lazy Daisy.
Verö kr. 4.900.
7. Spilverk Þjóðanna — Götu-
skór
Þetta er þriðja plata Spilverksins,
meö lögunum Styttur bæjarins,
Fyrstur á fætur, auk margra ann-
arra.
Verö kr. 4.900.
8. Spllverk Þjóðanna — Sturla
Á þessari fjóröu plötu Spilverks-
ins eru einnig mörg þekkt lög, s.s.
Sturla, Sirkus Geira Smart og
Arinbjarnarson. Tónlistin á þess-
ari plötu var einmitt notuð viö
flutning á leikritinu Grænjaxlar.
Verð kr. 5.900.
9. Eik — Hríslan og Straumurinn
Á sínum tíma var Eik tvímælalaust
ein athyglisverðasta hljómsveit
landsins. Þeir flytja á þessari
plötu eingöngu frumsamið efni,
sem hefur skapað þeim veglegan
sess í sögu íslenskrar rokk-tón-
listar.
Verö kr. 4.900.
10. Dúmbó og Stelni (1)
Það er óþarfi aö kynna þessa
frægu hljómsveit, sem flytur m.a.
lögin Angelía og Karlmannsgrey í
konuleit, á þessari plötu.
Verö kr. 5.900.
11. Dúmbó og Steini — Dömufrí
Á þessari síðari plötu hljómsveit-
arinnar eru einnig mörg þekkt
lög, t.d. Fiskisaga og Sautjándi
júní.
Verö kr. 5.900.
12. Fjörefni - A +
Þetta er fyrri plata fjörefnis, sem
inniheldur m.a. lögin Á Halló og
Farandverkamaður.
Verö kr. 4.900.
13. Fjörefni — Dansað á dekki
Létt rokk-plata meö mörgum
þekktum lögum, s.s. Dansað á
dekki og í örmum þínum.
Verö kr. 4.900.
14. Randver — Það stendur
miklð til
Þetta er þriöja og fram til þessa
síðasta plata Randvers, sem getið
hafa sér gott orö fyrir létta og
skemmtilega tónlist. Af þekktum
lögum plötunnar má t.d. nefna:
Þaö stendur mikiö til og Idi Amin.
Verö kr. 4.900.
15. Brimkló — ... Eitt lag enn
Ein besta hljómsveit landsins flyt-
ur hér mörg þekkt lög, m.a. Eitt
lag enn og Færeyjar.
Verð kr. 5.900.
16. Linda Gísladóttir
Linda varö fyrst þekkt þegar hún
söng á Lummuplötunum tveimur.
Á þessari fyrstu sóló-plötu syngur
hún þekkt erlend lög við texta
Þorsteins Eggertssonar.
Verð kr. 4.900.
17. Diddú og Egill —
Þegar mamma var ung
Hér syngja þau Sigrún
Hjálmtýsdóttir og Egill Ólafsson
þekktar revíuvísur og má þar m.a.
nefna: Það er draumur aö vera
meö dáta og Maðurinn hennar
Jónínu hans Jóns.
Verö kr. 4.900.
18. Ljósin íbænum (1)
Ljósin í bænum er ein efnilegasta
hljómsveit landsins í dag, en hún
varð til viö gerð þessarar plötu,
sem eingöngu inniheldur efni eftir
Stefán Stefánsson saxófón- og
flautuleikara hljómsveitarinnar.
Verð kr. 4.900.
19. Ljósin í bænum —
Discó Friscó
Hér koma Ljósin aftur, aö nokkru
breytt, og flytja enn eingöngu
frumsamiö efni, m.a. lögin Discó
Friscó og Gult, Grænt og Blátt.
Verö kr. 5.900.
20. Jakob Magnússon — Jobbi
Maggadon og dýrin í sveitinni
Þetta er tíu tommu hljómplata hvít
aö lit, þar sem Jakob spilar eigin
lög með hjálp erlendra snillinga.
Verö kr. 3.900.
21. Jakob Magnússon —
Special Treatment
Hér er hún svo komin, nýjasta
plata Jakobs, sú sama sem
skipað hefur honum á bekk með
virtustu Jass-rokk leikurum
vestan hafs um þessar mundir.
Verö kr. 5.900.
22. Trúbrot — Brot af því besta
Loksins er hún komin saman-
safnsplatan með Trúbroti, fræg-
ustu popphljómsveit landsins fyrr
og síðar. Af efni þessara tveggja
plata má nefna verkið Lifun, auk
úrvals af öörum plötum hljóm-
sveitarinnar.
Verö kr. 7.900. (Tvær plötur)
23. Gunnar Þórðarson og
Lummurnar — Gamlar góðar
Lummur
Á þessari plötu flytja Gunnar og
Lummurnar gömul og góð lög í
nýjum útsetningum og má þar
m.a. nefna lögin; Vertu ekki aö
horfa svona alltaf á mig og Anna í
Hlíð.
Verö kr. 4.900.
24. Gunnar Þórðarson og
Lummurnar — Lummur um land
allt
Á þessari seinni Lummu-plötu er
haldiö áfram með gömlu lögin,
s.s. Ó María mig langar heim og
Kenndu mér að kyssa rétt.
Verö kr. 4.900.
25. Gunnar Þórðarson
Fyrsta sóló-plata Gunnars, ein
albesta og vandaðasta hljóm-
plata, sem út hefur veriö gefin hér
á landi.
Verö kr. 6.900. (Tvær plötur)
26. Helgi Pétursson — Þú ert
Hér er fyrsta sóló-plata Helga, en
hann hefur eins og kunnugt er
gefið út fjöldann allan af plötum
áöur, með félögum sínum í Ríó
tríói.
Verö kr. 5.900.
27. Jólastjörnur
Þegar Gunnar Þórðarson, Ríó
tríó, Björgvin Halldórsson og Halli
og Laddi taka sig saman um gerð
jólaplötu, getur útkoman ekki
veriö nema á einn veg. Af þekkt-
um lögum má nefna Jólasyrpu og
Grýlukvæði.
Verö kr. 4.900.
28. Ýmslr flytjendur —
Keflavík í poppskurn
(tilefni þrjátíu ára afmælis Kefla-
víkurbæjar var gefin út þessi
plata, sem á eru allir helstu
popparar bæjarins, t.d. Gunnar
Þóröarson, Rúnar Júlíusson,
Magnús og Jóhann auk margra
annarra.
Verð kr. 4.900.
Bókaskrá
æskunnar