Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1979, Page 9

Æskan - 01.12.1979, Page 9
KISUBÖRNIN KÁTU Höf. Walt Disney. Skemmtileg og vinsæl barnabók. Innb. 61 bls. með myndum. Verð kr.: 690.00 AFI SEGIR FRÁ ÞEGAR BJÖSSI VAR UNGUR Þessl bók hefur sérstöðu meða! íslenskra barnabóka. Á nýstár- legan hátt ýtlr hún undir sjálf- stætt ímyndunarafl barnanna. 45 bls. Innb. Verð kr. 360,00 VILLI VALLI SKIPSTJORI Söguhetjan úr sjónvarpsþáttun- um „Villi Valli í Suðurhöfum" fer í ævintýrlega ferð til Suður- Ameríku. Höf. Bengt Daníelsson. Þýð. Jón H. Guðmundsson. 236 bls. Innb. Verð kr. 600,00 KRUMNIAHÖLLIN Skemmtilegt ævlntýri um krumma eftir Björn Daníelsson skólastjóra. Myndir eftir Garðar Loftsson. 120 bls. Innb. Verð kr. 360,00 FÖNDURBÆKUR ÆSKUNNAR Þrjár bækur hafa komið út I þessum vinsæla flokki til þessa. En ein er uppseld. I. Pappamunir .... 44 bls. III. Laufsögun ..... 48 bls. Þetta eru góðar bækur um hin ýmsu tómstundastörf og mjög handhægar öllum þeim, sem áhuga hafa á föndri. Sigurður H. Þorsteinsson hafði umsjón með útgáfunni. Allar bækurnar eru heftar. Verð kr. 360,00 hver bók. i KRUKKUBORG SIGGUBÆKURNAR STEINN BOLLASON Sagan af Steini Bollasynl er gamalt, hugljúft ævlntýrl; sam- ofið barnslegri trú og þjóðtrúnni á tröll og forynjur. 24 bls. Heft. Verö kr. 360,00 3. SIGGA Á FLJÚGANDI FERÐ 69 bls. innb. kr. 600.00. 4. SIGGA í SÓLSKINSSKAPI 68 bls. innb. kr. 600.00. 5. SIGGA TEKUR FORYSTUNA 66 bls. innb. kr. 600.00. 6. SIGGA LÆTUR TIL SfN TAKA 76 bls. innb. kr. 600.00. 7. SIGGA SUMAR OG SÓL 75 bls. innb. kr. 600.00. 8. SIGGA LENGI LIFI 74 bls. innb. kr. 600.00. 9. SIGGA LÆTUR GAMMINN GEYSA 75 bls. innb. kr. 600.00. 10. SIGGA VERTU HUGRÖKK 75 bls. innb. kr. 600.00. 11. SIGGA FREMST AF ÖLLUM 74 bls. innb. kr. 600.00. SIGGI OG LOGI Myndskreytt kvæðabók fyrir þörn. Höf. Margrét Jónsdóttlr. Myndir eftir Barböru Árnason. 20 bls. Heft Verð kr. 360,00 Þetta skemmtilega ævintýri er eftir hið þjóðkunna skáld Odd Björnsson. Margar myndlr eru í þókinni og eru þær eftlr höf- undinn sjálfan. 42 bls. Heft. Verö kr. 480,00 Bókaflokkur fyrir telpur. HöfundurGretha Stevns. 1. SIGGA HAMINGJUSÖM 100 bls. innb. kr. 600.00. 2. SIGGA f MENNTASKÓLA 76 bls. innb. kr. 600.00.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.