Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1987, Blaðsíða 10

Æskan - 01.03.1987, Blaðsíða 10
sem persónu. Þegar ég gagnrýndi HLH og Brimkló á sínum tíma þá var ég að deila á ómerkilegar stælingar og bulltexta. Ég er ennþá harður í þeirri gagnrýni. Það er nauðsynlegt og sjálf- sagt að gagnrýna það sem er ómerki- legt í músík, bæði hjá mér og öðrum. Ég hef sjálfur klúðrað íslensku í text- um og gagnrýni á það hefur veitt mér aðhald. Ég vil bæta mig. En ég verð hvorki betri né verri söngvari en ella þó að eitthvað sé að textunum mínul11' Á sama hátt verður Björgvin ekki I1-’ legur munnhörpuleikari þótt h3,111 syngi ómerkilega músík. Það er mál'( • Björgvin er einmitt þrælgóður blns munnhörpuleikari. Að mínu mati ein11 af þremur bestu blúsmunnhörp3 leikurum landsins. Hann ætti að haH1 sig við blúsinn. Þar er hann prýðile?ll|. og mér finnst sjálfsagt að fólic viti 3 því.“ á þessum tíma. Það þýddi því ekkert kák. Það varð að keyra rokkið áfram með fullu trukki." MX-21 Úr afeitrun kom Bubbi með ljúfustu og að mati sumra gagnrýnenda bestu plötu allra tíma, Konu. Á þeirri plötu spreytti hann sig ma.a. á djasspoppi, þjóðlagasveitastíl og Leonard Cohen- poppi. Með Konu stækkaði Bubbi aðdá- endahóp sinn og náði nú til fullorðins fólks. Það fór ekki á milli mála að óvímað- ur var Bubbi helmingi betri músíkant en dópaði rokkarinn. Þetta kom jafn- vel enn betur í ljós í haust þegar Bubbi kynnti nýjustu hljómsveit sína, MX21, og sendi frá sér sólóplötuna Frelsi til sölu. Fram til þess seldust plötur Bubba yfirleitt í 5-7 þús. eintökum. Frelsi til sölu rauk aftur á móti strax út í 14 þúsund eintökum. Fjögur lög af Frels- inu fóru hátt á vinsældalista dægur- poppstöðvanna. Þar af komust tvö í 1. sætið. Að meðtöldum þessum lögum hefur Bubbi sungið 8 lög sem náð hafa inn á áðurnefnda vinsældalista það sem af er árinu. Það er því deginum ljósara að Bubbi er vinsælli en nokkurn tímann fyrr. Með sænskættuðu tölvupoppi Frelsisins og MX21 sannar hann eina ferðina enn að hann er síferskur og leitandi poppari sem hvikar hvergi frá hugsjón- inni um lifandi og virka poppmúsík. Það greip því víða um sig skjálfti þegar Bubbi birtist nýlega í tvígang í Sjón- varpinu með Björgvin Halldórsson sér til hægri handar. Hvað var að gerast? Hvað var orðið um þjóðsöng Bubba- byltingarinnar: „Ég er löggiltur hálfviti hlusta á HLH og Brimkló. Ég er löggiltur öryrki læt hafa mig að fífli..“ !? Björgvin Halldórsson „Ég var viljandi að storka fólki,“ segir konungur rokksins. „Stundum þarf að storka fólki til að koma því í skilning um hlutina. Mönnum hættir til að rugla saman músíkinni sem Björgvin stendur fyrir og Björgvin 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.