Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1988, Blaðsíða 11

Æskan - 01.04.1988, Blaðsíða 11
blöð^°^Ur ar homu ut a^s 203 tölu- rai?111 ^.essar mundir gerði ég margar til- n>r til að komast að sem lærlingur við ^auð1 Cn ekkert. En mér >ók P'aSS vtð að læra rafmagnsiðn og ekk' nauðuSur- ^ Því starfi varð ég ist l rnosavax>nn því að mér hundleidd- skr'fT311 var ailiir með hugann við »»nið ^ ^aðtð mitt. Eftir að ég hafði tilboð tV° manuð> yið starfið fékk ég -• ° ^ frænda mínum, sem var þá efi 1 prentsmiðjunni Gutenberg, 8)aldki svei^^ ^ætt ^enS>ð pláss þar sem sendi- eftir ^ '°^orð um PÍass sem iæriingur euf shamman tíma. Ég hugsaði mig >»as en^ Um’ ^e^ m>g lausan úr raf- pre Ulnu °8 réðst sem sendisveinn í m^^tftiðiuna. Því starfi gegndi ég í 10 1930 1 i10^ prentnám þar 1. maí að il13" e& var kominn þangað fór ég „l$r^gSa Um að prenta blaðið mitt. Ég Hjjjli''a ftassann“ eins og það er kallað, á erinrl CSS e® var að þ)°ta um bæmn í Ojjtt J1111 iyrirtækisins. Og fyrsta blaðið vinur'0l» Ut L mars 1930 og het ”Lýð' ár Q lnn • Þessu blaði hélt ég úti í fiögur °g ai,Var uPPlagið síðast orðið 350 eintök Var S hornu út 245 blöð. Þetta blað mitt lejtaslnstætt 1 sinni röð, þótt víða væri kau ’ ^itstjóri blaðsins „Politiken“ í að ^Omannahöfn skrifaði mér og sagði cirenann vissi ekki til þess að svo ungur a>gefUl Sem e^ var Þa vær> aht 1 senn, >nað an<h> ritstjóri, prentari og útburðar- ^ nr að sínu eigin blaði.“ >»ia?“VerS Ve®na hættirðu við blaðaútgáf- ist 'i^V° sheði það í maí 1934 að ég veikt- fra ætl»Jega og varð um tíma að hverfa viÖ lGnt>ðn og eftir það varð ég að hætta brjóta111 hæra hlað' Lnn í dag er það að aftur ^1 ^U®a mmum að hefia útgáfuna °8 vonandi á ég það eftir. Grímur hóf útgáfu blaðsins Lýðvinarins 16 ára gamall. Tvö ár í röð fór ég um öll Norðurlönd og kynnti mér rekstur blaðanna þar og ætti ég ekki síður nú að geta stjórnað mínu eigin blaði en þegar ég hafði ekkert séð eins og 1930.“ „Það má geta nærri að það er margt sem þú verður að fást við í prentsmiðj- unni. Viltu segja mér hvað af því þér þykir skemmtilegast?“ „Skemmtilegasta starf mitt í prent- smiðjunni Gutenberg í þau 15 ár, er ég hef nú starfað þar, er vinnan við barna- blaðið „Æskuna“ og besta ósk mín er sú að ég gæti alla vinnudaga verið að vinna við hana en því láni er nú ekki enn þá að heilsa þar sem hún kemur ekki út nema einu sinni í mánuði.“ Hér slitum við tahnu í þetta skipti. Æskan sýnir það sjálf að Grími þykir skemmtilegt að snyrta hana og snurfusa. Og gaman væri að hún ætti eftir að upp- fylla þá ósk hans að hún kæmi út oftar en einu sinni í mánuði og vel gæti ég trúað að fleiri tækju undir þá ósk.“ Brennandi áhugi og þrotlaus starfs- gleði Eins og nærri má geta haja ótal margir orðað þakklæti til Gríms fyrír áratuga óþreytandi starj- einkum í aj- mæliskveðjum á tímamótum. Hér skulu nokkur þeirra tilfærð sem dæmi um það álit og virðingu sem hann naut: „Af mörgu fólki, sem staðið hefur að Æsk- unni á hinu langa dlveruskeiði hennar, mun núverandi ritstjóri, Grímur Engilberts, eiga þar einna stærstan hlut. Honum hefur tekist með dirfsku, hugmyndaflugi og hagsýni að gera blaðið að verulega eftirtekarverðu mál- gagni æskunnar og alls almennings. Með fróðlegum erindum og ferðasögum, ýmiss konar skemmtan, skrídum og hugþrautum, frásögn af íþróttum, flugi og ferðalögum. Ekkert er Æskunni óviðkomandi sem getur frætt og glatt. Snyrtimennska og fiölbreytni fylgir Æskunni. Viðtakendur hennar ættu að senda ritstjórninni línu með þakklæti fyrir. Pökk sé öllum unnendum Æskunnar og heill ritstjóra hennar Grími Engilberts fyrir gifturíkt starf.“ Haraldur S. Norðdahl. „Síðan eru liðnir áratugir. Æskan hefur haldið áfram að vera æsku þessa lands til gagns og gleði. Ég held að uppeldislegt gildi þessa blaðs verði seint fullmedð, ekki síst nú síðustu áratugina. Ritstjórinn hefur gætt þess að blaðið væri ekki útþynnt afþreyingarefni eins og nú flæðir yfir yngstu lesendurna. Blaðið hefur ekki aðeins verið skemmtilegt heldur einnig og miklu fremur fræðandi og mannbætandi. Grímur Engilberts er það sem má kalla lifandi í andanum. Ritstjórnarstarfið hefur ekki fyrst og fremst verið honum nauð- synlegt brauðstrit hins daglega lífs, heldur öllu fremur kærkomið hugsjónastarf. Ég óska blaðinu, útgefandanum og ekki síst ritstjór- anum innilega til hamingju með tímamótin.“ Jón Emil Guðjónsson. „Eiginlega er Æskan sérstakt fyrirbrigði í íslenskri blaðamennsku. Nú í mörg ár hefur Grímur Engilberts ritstýrt blaðinu og tekist vel að fylgjast með kröfum tímans bæði hvað varðar hina tæknilegu hlið, við prentun blaðsins, og efnisval. Erlendir stéttarbræður okkar Gríms reka upp stór augu þegar þeim er sagt að einn - aðeins einn maður sé á rit- stjórn blaðsins því að á sambærilegum blöð- um erlendis eru fiölmargar ritstjórnir. Ég vil á þessum tímamótum óska Æskunni og ritstjóra hennar alls hins besta.“ Kári Jónasson, formaður Blaðamannafélags íslands. „Þegar Grímur Engilberts, ritstjóri barna- blaðsins Æskunnar, bað mig að rita fáeinar línur vegna áttatíu ára afmælis blaðsins, varð mér hugsað til þess hve hið unga frændlið mitt tekur fagnandi við og les hvert Æsku- hefti sem út kemur. Það tel ég glöggan vott um að blaðið gegni vel því hlutverki sínu að veita hinum ungu lesendum sínum skemmt- un og fróðleik. Ég er hins vegar ekki viss um að menn geri sér almennt ljóst hve mikinn áhuga og þrot- lausa starfsgleði þarf af hendi ritstjórans, sem jafnframt mun vera eini fastráðni starfsmaður ritstjórnar blaðsins, til þess að gera blaðið svo vel úr garði sem raun ber vitni. Vinsældir þess má marka af hinum sívaxandi áskrif- endahópi. Margra glaðra stunda minnist ég á tali við Grím í verkstjóraherbergi hans á annarri hæð í gamla Gutenberghúsinu við Þingholtsstræti og hann hefur ládð sitt glaða lífsviðhorf njóta sín á síðum Æskunnar og náð góðu sambandi við hina ungu lesendur. Um leið og ég árna Æskunni, ritstjóra hennar og útgefanda allra heilla, þakka ég skemmtun og fróðleik þessa ágæta blaðs og vænti að Æskan stuðli að því að „ár barnsins" verði þýðingarmikill áfangi á þeirri leið að gera öll ár að ári barnsins.“ Birgir Thorlacius.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.