Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1988, Síða 44

Æskan - 01.04.1988, Síða 44
Vísindaþáttur Stjöm«s iriikla * Síle Umsjón: Þór Jakobsson Evrópska Suðurhvels-stjörnustöðin - í 2400 metra hæð á fjallinu La Silla í Síle. 441 Stjörnufræðin er ein elsta vísindagrelfl mannkynssögunnar en samt hefur hul| tekið miklum framförum á þessari öld- . vísindaþætti Æskunnar að þessu sio*11 eru birtar myndir frá stjörnuathugunaf stöð í Síle í Suður-Ameríku og greint na fyrirætlunum um miklar framkvæffld þar næsta áratuginn. StjörnuathugUnar stöðin er þyrping stjörnuturna af 11115 munandi stærð á fjallinu La Silla. Stöðin er kölluð Evrópska suðurhvels-stjön111 stöðin eða „European Southern Obseö'a tory“ á ensku og er heimilisfangið ð onso de Córdova 3107, Santiago de O11 le- ði Hver veit nema einhver ykkar vel svo heppin að fá tækifæri til að hei^ sækja þessa stórkostlegu stjörnustöð hrífast af því sem þar fer fram. Ekki £ neinn að verða fyrir vonbrigðum með ut sýnið og fegurð fjallanna umhverfis- Það kann að þykja undarlegt að stöð sé kölluð evrópsk en svo er mál ^ vexti að hún er rekin í samvinnu af töldum ríkjum í Evrópu: Belgíu, Pafl mörku, V-Þýskalandi, Frakklandi, 11 landi, Ítalíu, Sviss og Svíþjóð. hafa reist sameiginlega rannsóknast0*^. un í stjörnufræði í Munchen í ÞýskalaU en stjörnuturnarnir sjálfir, með sjónaU unum, gnæfa sem sé við himin t t loftinu sem leikur um háa fjallatiuda Síle. , Ríkin átta ákváðu árið 1962 að he ^ samstarf um að reisa sjónauka sem P . höfðu ekki efni á hvert í sínu la®fl Stjörnufræðingar - eða stjarnfræðingar frá þessum löndum kusu að kanna PaUjj hluta himins sem sést frá suðurbv® jarðar en flestir stjörnuturnar eru á n°r urhveh (þ.e.a.s. norðan við miðba jarðar). g Stjörnustöðin er í 2400 metra nokkru hærra en hæsta fjall á íslandt) ^ í útjaðri eyðurmerkursvæðis þar sem ^ koma er lítil. Flestar nætur stjörnubjartar, þ.e.a.s. án skýja s ing11 efu dregur fyrir stjörnurnar. í þyrP: stjörnuturnanna eru 13 sjónaukar og , sjö þeirra með speglum sem eru met;rl þvermál, - þvert yfir. Því stærri s spegill er í sjónauka þeim mun lengra hægt að sjá út í geiminn. yj Stærsti spegillinn er rúmlega 3 ^, metri. Hann var vígður árið 1976 °S e 30 metra háum stjörnuturni. Tuffll sjálfur er sömuleiðis 30 metrar að Pv ^ máli. Sjónauki þessi er tölvustýrðuf er nýjustu tækni beitt við svonefnda rófsgreiningu á ljósi stjarnanna. Ha°n^ jafnframt notaður til að nema b05 t/csk*11

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.