Æskan - 20.02.1899, Side 5
41
lungið við jólairé
af 'börnunum í ungl. st. nEyrarl)lómið“
á Yestdalseyxi 8. jan. 1899.
Ú látura óma hljóðin liá
og hrindurn sorg og þraut;
í kvöld skal gleðiu geisla’ há
er guðleg ljósin horfum á,
:|: sem minua oss á englaskraut
á uppheimssala braut
Það okkar veri mark og mið
á meðan varir skeið,
að glæða sanuleik, frelsi og frið
og færa þreyttum hjálp og lið
:|: og bæta hverskyns böl og neyð
á bræðra vorra leið. ::
Af hjarta þökkum þessa stund
við þeim, sem glöddu’ oss hér.
Þess biður viðkvæm barna-lund,
þeim blessun veiti drottins mund,
:|: það bezta hjartans ósk vor er
á örmum guð þá ber. :|:
Pétur Sigurðsson.
Hérna er mynd af fjórum börnum, sem eru
að lesa saman tvö og tvö; sjáið þið ekki livað
þau eru eptirtökusöm og ánægjuleg á svip-
ínn og livað þeim kemur vel saman? Ein litla
stúlkan heíir ekkert sæti og krýpur niður við
endann á borðinu, en ég held nú, að húu sé
eiumitt allra brosleitust, Þetta eru líklega
systkini, leiksystkini eru það nú sjálfsagt, og
góð og iðin börn eru þau öll saman, það er
auðséð á þeim; en hvað ég lield þau hafi
gaman af að segja mömrnu og pabba frá því,
sem þau eru að lesa, og hinum leiksystkin-
unum sínum líka, og bezt gæti ég trúað þvi,
að þau ætluðu líka að segja vinnufólkinu frá
því. Það er svo skelfing gaman að segja
öllum frá því, sem maður heyrir og sér faliegt,
svo þeir liafi líka skemtun af þvi. Finnst
ykkur ekki gaman að segja öllum frá því,
sem þið lesið í „Æskunni11? Eg vildi óska,
að þið væruð eins samrýmd, þegar þið eruð
að lesa hana, eins og litlu börnin á þessari
mynd eru.
&amlárskvöldið.
að vau á gamlárskvöld að saga þessi
gjörðist, árið 1887. Þá gekk mað-
ur nokkur, tötralega til í'ara, eftir
breiðum stíg, að húskofa einum. Hann
lauk upp hurðinui á húsinu, en inui fyrir dundu
við köll og liróp rnargra barna, sem öll köll-
uðu á pabha, en þau voru sorglegur vottur
fátæktai’innar. En konan sagði með lágum
róm: „var þetta til nokkurs?11 „Nei“, sagði
maðurinn og stundi við. „Það vill enginn
lifandi maður lána mér og við verðum að fara
í sveitina“. „Eara á sveitina“, endurtók kon-
an og elztu börnin, og svo sagði konan : „við
skulum biðja guð að hjálpa okkur svoviðför-
um ekki á svéitina", og siðan báðust þau fyr-
ir á þessa leið. „Miskunnsami og réttláti guð,
lijálpaðu og styrktu okkur við alt, sem við
gjörum, svo að það verði okkur til blessunar
og góðs, gef þú okkur heilbrigði og innbyrð-
is frið í Jesú nafni“. Síðau stóðu þau upp
írá bæninni og stóðu þeim tár í augum. Þau