Æskan

Árgangur

Æskan - 20.02.1899, Síða 7

Æskan - 20.02.1899, Síða 7
43 „Ég er svo þreytt“, sagði húu, „ég sé þig ekki fyrir þokunui; hveuær komustum við heiru „Bráðum", sagði dreuguriun þýðlega, „við skulum íiýta okkur svo amma verði ekki reið“. Þau beygðu við inu í mjótt stræti og komu að röð af hrörlegum húsum, þau gengu iuu í eitt af húsuuum, og klifruðu upp stigauu, sem sumar rimarnar voru brotnar i, svo luku þau upp dyrunum að herberginu, sem átti að heita heimkynni þeirra; það var dimt og óþokkalegt, húsgögniu máttu heita eugiu, eimi gluggi var á herberginu og út um liann sást ekkert uema reykháfaruir og þökiu á næstu húsuuum. Koua, lotin af elli, var að undirbúa kvöldmatinu og bar fyrir börnin brauð og þurkaða síld, þegar börnin voru búin að borða, settust þau fyrir framan eld- iun, sem logaði dauft. Þau voru of þreytt til að skrafa, þau voru nærri því of þreytt til að geta hvilt sig. Þau lokuðu auguuum og hlustuðu á hávaðauu niðri á strætinu. Meggy og Jóhanu liöfðu mist foreldra sína fyrir fá- um árum. Foreldrar þeirra höfðu unnið í verksmiðjum, og það hafði afi þeirra og amma líka gjört og svona liver ættliðurinu á undan öðrum. Fátækt og erfiði haí'ði verið arfleifð Mertousættarinnar og höfðu veiklað lífsþrótt henuar mann fram af manni. Það var ekki auuað sjáaulegt eu að ættin muudi bráðum deyja út með þessum tveimur börnum, sem nú voru einu afkomeudur hennar. Amma þeirra var hálf-blind og hætt að geta unnið þegar þau mistu foreldra síua, svo þau urðu sjálf að fara að reyua að innvinuu sór ögu í verksmiðjuuui, þar sem forfeður þeirra höfðu svo oft geugið þreyttir að viuuu sinni- Það leið á kvöldið og böruiu lögðust til svefns. Jóhann var að hugsa um hvað það væri gott að þurfa ekki að fara suemma á fæturjiæsta morguu, af því að það var suuuu- dagur, hann sofuaði út frá þessuin hugsuu- um; eu Meggy litla gat ekki sofuað; rúmið hennar var grjóthart og húu hafði verki um sig alla, liúu bylti sér á allar lundir og þeg- ar liemii livarf minni, dreymdi hana skarkal- ann í verksmiðjunni og að lijóliu sveifluðu heuui fram og aftur með sér. Á sunnudagsmorguniuu vur bjart og gott veður, Meggy vakuaði seint og skalf af kulda og ótta, haua liafði dreynit svo hræðilega; Jóhanu sagði, að liún skyldi flý-ta sér að borða og koma svo út í góða veðrið. Það var ekki margróttað og Meggy var fljót að borða, svo fóru bæði systkinin út á stræti sór til skenituuar. Þau liöfðu geugið skamma stund, þegar þau heyrðu fagransöng; hljóm- urinn barst frá sunnudagaskóla, og fyrir ut- an dyrnar stóð gamall maður, vingjarulegur, og bauð þeim að koma inu, ileggy kom sór varla að þvi, en Jóhann langaði að fara inn. Þau komu inn í bjart, eg fallegt lierbergi. A veggjuuum héugu myndir og ritniugarstaðir málaðir með ljósum litum. Böruiu sátu sór, sum þeirra voru vel búin, en sum voru nöturleg. Jóhann og Meggy voru látin setj- ast hjá börnum, sein voru á aldur við þau sjálf. Meggy hafði aldrei á æfi sinui sóð svona samkomu, húu starði svo forviða á alt þetta, að drengur, sem sat rétt hjá henui, fór að skellihlæja. Þó Jóhann væri heldur ekki vanur að vera á svona stöðum og vissi ekki livað við átti, kunni liann samt ekki við að láta hlæja að systur siuni, hann greip fast utan um úlfliðinn á dreugnuni ogsagði: „það er ljótt af þér að hlæja að lieuni systur minni, óg vil ekki að þú gjörir það“. Nú var farið að syugja, Meggy hafði aldrei heyrt svoua fallegan söng, hún sat utan við sig af gleði, þreytan var liorfiu af augum heunar, þau voru orðiu björt og fögur. Eink- um var það einn sálmur, sem hreif hana svo uudarlega, að húu var að liafa hann upp fyrir sér í liljóði:

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.