Æskan

Árgangur

Æskan - 30.06.1901, Síða 1

Æskan - 30.06.1901, Síða 1
IV. ÁRG, Konungurinn og skugginn hans. Æfintýri eftir VlLHELM ÖSTERGAAEI). [Endir]. Konungurinn koyrði hest sinn sporum, svo hann næði hiuum helga stað áður en óveðrið skyili á, og gaf hírðinni og her- mönnum sírium vísbending um, að fylgja sér. Hann vissi, að taka ætti á móti sér, svo sem stólkonungi sómdi, og það hefði verið slæmt, ef hin hátíðlega innreið hans skyldi farast fyrir. Nú hlaut þegar að vei a búið að raða hermönnum eftir götum hins heiga staðar, og það hlaut að vera búið að skreyta húsin með blómum og alla vega itum ábreiðum, og yfirvöld staðarins hlutu að vera komin saman tii þess, að bjóða hinn konunglega pílagrím velkominn. Konungur keyrði hest sinn æ meira og meira unz blóðið rann niður eftir siðum hans, því hann ætlaði sér að komast inn í hinn helga stað einmitt þenna dag, og það þótt guðir og menn reyndu að hindra það. Styttra og styttra var eftir af leiðinni að borgarmúrunum, og fylgdarlið konungs neytti ailrar orku með að fylgja honum eftir. — — Þarna rétt fyrir framan þá voru múrar hins helga staðar. Konungi og föru- heyti hans iétti um hjartaræturnar og i'eistu sig betur á hestbakinu. Allir hlust- uðu, hvort ekki færi að heyrast básúnu- hljómur og bumbusláttur og fagnaðaróp 18,—19. lýðsins, sem átti að bjóða hinn volduga konunglega pílagrím velkominn. En þetta varð á alt annau hátt, en þeir höfðu búist við. Konungur sá, að port staðarins opnuðust, og út um þau gekk mikiil fjöldi manna í hvítum klæðum. í fararbroddi gekk ber- höfðaður öldungur, en hann var enn hár og beinn; hygni og blíða skein samhliða úr augum hans, og framkoma hans var bæði göfugleg og tíguleg. Þegar konungur sá þetta varð hann fyrst gramur í skapi, — því hann átti ekki von á þessu við móttökuna. En hann varð þó að láta eins og ekkert væri um að vera, og var þegar farinn að hugsa um, hverju hann ætti að svara fyrstu fagnaðarmóttöku hins helga staðar. Gekk þá öldungurinn, er var íremstur hinna hvítklæddu manna, fram fyrir kon- unginn og mælti á þessa leið: „Yoldugi framandi þjóðhöfðingi! Hvert er erindi þitt hingað, og hví kemur þú hingað með slíku skrauti til vors ævar- gamla heigistaðar? Hlustaðu nú á góð ráð, og snúðu við meðan enn þá er tími fyrir þig. Þann veg, sem þú ætlar að fara, mega þeir einir ganga, sem elska alla menn og hata kúgur. og ranglæti, og sem með djúpri auðmýkt beygja sig fyrir þeirn mikla og volduga stjórnara himins og jarðar, sem engum á þessári jörðu er auðið að skilja. Yoldugi, framandi þjóðhöfðingi! snúðu við meðan enn þá er tími til. Hreins- ÆSK AN. Eignarrétt hefir Sl6r-StrtVn íelnmlF íl O. G. T.) 30. JÚNÍ, 1901. Ritstjóri: H j á ltin a r Sigurfispon.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.