Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 30.07.1902, Qupperneq 8

Æskan - 30.07.1902, Qupperneq 8
84 ÆSKAN. féll hún dauð niöur, og eru þau heygð bæði saman að Uppsölum. ----<KH>---- Keikar. y. „Komdu!“ Þessi leikur er eiginlega aðeins tilbreyting af næsta leik á undan. Leikendur standa þannig að þeir mynda hringoghalda hönd- unum saman aftan á bakinu. Einhvei' er íyrir utan hringinn og snertir hann einhvern í hringnum og segii- um leið: „koradu!" Báðir hlaupa þeir nú sinn í hverja átt kringum hringinn og kalla hvor til annars þegar þeir mætast „Sælir nú!“ Sá sem verður fyrri, öðlast staðinn í hringnum, en hinn verður að vinna sér stað annarstaðar, leik- urinn byrjar því á ný. VI. Nágrannaskiftl. Sérhver er tekur þátt í leiknum, afmarkar sór bás; er það bústaður hans; skulu leikend- urnir mynda þannig hi'ing og skal ætíð vera nokkurt bil milli hveri a bústaða. Sá sem eftir er, vanalega foringinn, hefir engan bústað, en fer innan í hringinn og spyr einn eftir ann- ann: Ert þú ánægður með nágranna þinn? Sá sem spurður er, verður þá að svara: „Ekki sérstaklega! “ eða: „Já mjögvel!“ Svari hann hinu fyrra, verður hann að segja hvern hann óskar sér fyrir nágranna, og hvern nágranna sinna hann er óánægður með, verða þeir þá að skifta um bústaði, en sá sem er innan í hringnum, reynir að verða fyrri til. Sá er verður eftir heldur áfram að spyrja. Ef hann þará móti svarar: „Jú, mjög vel“, verða allir að skifta um bústaði, og sá er þá verður eftir, að vera innan í hringnum. ltáðning' gátunnar í síð. tölubl.: Æ koma mein eftir munað. lteikningsgáta. Maður nokkur fær vikukaup sitt, að upp- hæð 30 krónur, i 2-krónu-peningum, 1- krónu-peningum og I Q-eyringum, þannig, að hann fær samtals 30 peninga. Hve marga peninga fær hann af hverri tegund? Takið eftir! Eftir að póstlögin nýju öðluðust gildi, 1. þ. m., er burðargjald undir „Æskuna“ minna en það var áður. Það sem á þenn- an hátt sparast, verður hagur fyrir kaup- endui' blaðsins; því verður sem sé varið til að bæta fráganginn á því. Verður því eftirleiðis séð um, að „Æskan“ verði prentuð á beiri pappir og útvegaðar fleiri og betri myndir í hana. í’etta eru kaupendurnir beðn- ir að athuga. En um leið væii gott að þeir aðgættu, hvort þeir hafa borgað blaðið, og ef þeir kynnu að hafa gleymt því, þá eru þeir vin- saml. beðnir að gera það sem allra fyrst, sérstaklega þeir, sem skulda fyrir fleiri ár- ganga en þennan yfirstandanda. Þeir sem fá send 1 eða 2 eint. af blað- inu, ættu að senda andvirðið í óbvúkuðum frímerkjum til að eyða sem minstu í burð- argjaldið. Aldar-prentBmiðja.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.