Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1904, Page 1

Æskan - 01.11.1904, Page 1
(Þýtt). ma. gEFÍF mömmu. (Þýtt). Igú fellur mjöll og harðnar hríð, og hér er komin vetrartíð, og barnið flýr með bljúgri lund, að blíðri drottins mund. Þu mildi faðir styrk vort starf, þinn styrk vor iðja jafnan þarf, og fyrir alt, sem þóknast þér nú þakkir ílytjum vér. Við sitjum hér í hlýju smá, er hjupar snærinn föinuð strá, og þegar klukkan hringir h\ell, við hlaupum út á svell, þá roðnar æskurós á kinn, þá rennur fjör í hjartað inn; en höfum samt í huga þá: Guð — hann sér börnin smá. L. Th. * gP söngfugl ég væri, sem sólskríkjan mín, þá só óg hvað ég gerði, er árbjarminn skín, Ég skyldi reyna’ að syngja hið sætasta lag og syngja fyrir mömmu livern einasta dag. Og væri’ eg skjótur flskur í skinandi sjá, þá skyldi’ eg ná frá hafsbotni perlunum smá. Ég skyldi’ ei sjálfur eiga þær skrautlegu perlur smá, þær skarta betur mömmu, og hún skal þær fá. Ef skraddari ég væri með skæri og nál, þá skyldi’ eg fara að vinna nreð glaðværri sál. í fötin handa mór hefði’ eg ætíð ull og lín, en ágæt silkiklæðin — þau fengi móðir mín. L. Th.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.