Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1905, Blaðsíða 1

Æskan - 01.11.1905, Blaðsíða 1
IX. árg. Við sofandi barn. (Úr enskuj. Sof, barn mitt, sof pú. Pinn saldeijsisins barm — hann sorgin aldrei skijggi, né bernsku tjósan hvarm. Pér ijfir vaki oernr,sem vcrndi hverja stund, svo veri barn mitt flekklaust sem nú í sœtum blund. Isvefnidraumspú brosir, nú hrcifisthöndin smá; pin hugarsjónin unga—hún blíðnujnd starir á. Hvort leikur pú við átfbörn á blómgri dagga- grund9 Pig, barn, ei dregmir annað á tifsins morgun- stund. Jú, annað; menn segja: Ef brosir barn í dúr, við beðinn hvísli englarnir himninum úr. Og pannig er pað, barn mitt; ó,sof pú,sofí ró; pig signa engilverur i draumblíðri fró. — L. Th. Kraftur kristindómsins. 1 New York fór fyrir nokkrum tíma fram jarðarför; hal'ði önnur eins jarðar- för aldrei í manna minnum átt sér stað þar í bænum. 3.-4. tbl. Kirkjan þar, sem athöfnin fór fram, var alveg troðfull og göturnar, þar sem líkfylgdin átti að fara um, voru fyltar af ógnarlegum mannfjölda, sem heið þar í eftirvæntingu. Parvoru samankomnir menn af hinum ólíkustu stéttum manna. Par voru bæði andleg og verzleg stór- menni, kaupmenn og lærðir menn, og hefðarfrúr innan um fátæklega búnar konur, og ræflalega götudrengi. Fyrir framan prédikunárstólinn, sem klæddur var svörtum tjöldum, stóð lík- kistan, þakin hlómsveigum og pálma- greinum. En í kistunni lá líkið af nafntoguðum og alþektum þjóf. Á framhliðinni á prédikunarstólnum stóðu með lýsandi hókstöfum hin síð- ustu orð liins látna, sem hinar mörgu þúsundir manna voru samankomnar til þess að veita hinn hinsta sóma. Orðin voru þessi: »l*að er alt orðið gott«. Þegar Jerry Mc. Auley, svo var nafn liins látna, var á þrettánda árinu kom hann til New York með irsku fólks- llutningaskipi. Hann var algjörlega einn sins liðs, og átti engan að, 'var um- kringdur af endalausum húsaröðum, og vissi ekkert, hvert liann átti að snúa sjer. Hann komst svo í kynni við versta sorann í mannfjelaginu og spilltist æ ÆSKAN BABNABLAÐ MEÐ MYNDUM Eignarrétt hofir: St.-Stúka íslands (I.O.G.T.) Rví k. N ó v. 1905. Rit8tj6ri: 8éra Friðrik Friðrihsson.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.