Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1905, Page 2

Æskan - 01.11.1905, Page 2
10 ÆSKAN. meir. Hann fleytti sjer fram með ýmsu móti, ýmsum strákapörum og sökk dýpra og dýpra. Hann fór að drekka og svalla og var loksins tekinn fastur og dæmdur sem hættulegur innbrotsþjófur í margra ára fangelsi. Úr úr leiðindum fórhann lesa í biblíunni, og brátt opnuðust á bonum augun, og hið fyrra syndalíf hans lá þungt á samvizku hans. Þegar liann kom út úr fangelsinu, hafðl hann fengið viðbjóð á löstunum, og leitaðist við að forðast freistingarnar. Hann hitti fyrir sér trúað fólk, sem rjetti honum fúslega hjálparliönd, og undursamleg breyling varð á hugarfari hans. Hann átti þá í mikilli harattu við sjálfan sig, þangað til hann snéri sér algjörlega til guðs, og upp frá því hafði hann enga liærri ósk, en þá að þjóna lionum, sem hafði endurleyst hann með blóði sínu. Og guð, sem liafði hriflð liann út úr syndum og löstum, gaf hon- um vísdóm og kraft til þess að lifa hei- lögu og dygðugu lífl. í trausti til guðs byrjaði hann kristilega starfsemi í ill- ræmdustu götum bæjarins. Hann leit- aði uppi glæpamenn og sneri mörgum þeirra á rjetta leið. Hann tók að sér spilta unglinga, og var þeim eins og faðir og bróðir, svo þeir komust í tölu heiðvirðra manna. Mcð orðum og eftir- dæmi, og tímanlegri og andlegri lijálp, varð hapn bjargvættur óteljandi manna. Starfsemin óx ár frá ári, og fylti alla New-York með undrun. Hann starfaði í lifandi trú, sem ávalt sýnir sinn sig- ursæla kraft. Hann varð heiðraður og vjrtur af öllum góðum mönnum, og það var almenn sorg og hluttekning við dauða hans. Þess vegna fylgdi svo ótölulegur skari hinum fyrverandi glæpamanni til graf- ar. Á honum rættust svo ljóslega þessi orð: »Því liver, sem er í Kristi, hann er orðinn ný skepna«. Öld eftir öld hefur trúin framleitt sig- urhetjur. Jerry Mc. Auley, var sigurlietja í orðsins fylstu merkingu, ogþessvegna gat hann á dauðastundu sinni sagt: »Það er alt orðið gotte. •|^ií 'wsrður þaim lil goð^,, clska guð. (Framh). »Bíðið ekki eftir mér en farið í kirkju, ég hitti ykkur þar«, sagði hann og hljóp af stað með högglana sína. Þótt leið- irnar væru langar, notaði hann þess bet- ur fæturna og komst á ákveðnum tíma þangað, sem þeir áttu að mætast, og beið eftir vini sínum. Þetta var á af- viknum stað, utan bæjar rétt lijá kirkju- garðinum og þar var engin mannaferð. Hann beið mínútu eftir mínútu; klukk- urnar inn í bænum fóru að hringja jólin inn; eftir háll' tíma átti guðsþjónustan byrja, og ekki kom Knútur. Leiður í slcapi ætlaði Frits að fara, en þá sá hann Knút koma lilaupandi yfir snjó- inn. »Hér kcm ég með liana og þar á ofan hlaðna«, kallaði hann hróðugur;

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.