Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1905, Blaðsíða 4

Æskan - 01.11.1905, Blaðsíða 4
12 ÆSKAN. morgun snemma að líta á sjúklinginn. Þangað til skyldi hafa kalda bakstra. Auðvitað, það var jólanótt, og hver hafði nóg að hugsa um sjálfan sig, og hún var að eins fátæk ekkja. Nágrannakon- an sagði nú fáein huggandi orð og fór yíir til barna sinna og ekkjan sat nú ein lijá drengnum sínum; liönd lians var nú orðin stokkbólgin, að ekki voru til- tök að klæða hann úr jakkanum; hann æpti af sársauka hvað lítið sem við kom. Það eina sem hann sífelt l)að um var vatn — og aftur vatn. — Hvað kom nú? Hlaupið var niður tröppurnar, dyrunum var hrundið upp og Pálína kom inn og Marja rétt á eftir. »Hæ, liæ, jólatré, jólatré!« hrópuðu þær. Gleði þeirra skar móðurina í lijart- að. Án þess vel að vita, livað hún gerði, þreif liún jólatréð af borðinu, greip öx- ina, hjó tréð í smábúta og lagði þá í fangið á stúlkunum, er stóðu sem agn- dofa: »Berið þið þelta út í brenniskotið«, sagði hún, »við þurfum ekki að halda á jólatré; það verða engin jól fyrir okk- ur að sinni. Sjáið, þarna liggur Frits, ef til vill deyr hann í nótt, eðu þá hann verður aumingi alla æfi,« Þessi umskifti frá gleði til sorgar komu of skyndilega fyrir Pálínu litlu. Grát- andi slepti hún liinum grænu greinum og fleygði sér flatri á gólfið við rúm bróður sins, meðan Marja kyrlát og þög- ul safnaði öllu saman og lagði það til hliðar, og settist rólega niður á skamm- el móður sinnar, »Mamma, segðu mér, hvernig þetta atvikaðist!« Eltkjan sagði frá því sem hún sjálf vissi og hugsaði, og lienni létti mjög, að liún ekki lengur var ein. »Eg gat ekki skilið, hvers vcgna Frits ekki var í kirkju«, sagði Marja »hér, er bókin og ritningarstaðurinn, sem lcenslu- konan bað mig að skila lil hans«. Hún lagði það á rúmið; en veslings dreng- urinn tók eklci eftir neinu: »Vatn, vatn!« stundi hann. Og meðan þær þrjár sátu hljóðar og grátandi við rúmið, fóru jóla- klukkurnar að liringja og þannig að l)oða hina miklu gleði. Hjá Eilersen voru allir að hugsa um jólagjafirnar. Það var húið að kveikja á gasljósakrónunum. Ljósin á jólatrénu ljómuðu á hinum marglitu glerkúlum, og á borðinu rétt hjá lá feykn af ynd- islegum jólagjöfum. Allir voru glaðir. Knútur einn stóð hljóður og kærði sig ekki um gjafirnar, það var naumast að hann þakkaði sínum góðu foreldrum fyrir, sem þó höfðu fundið upp á svo mörgu til að gleðja hann. »Nú, Knútur, þú ert súr á svipinn eins og ediksbruggari«, sagði eldri bróð- ir lians, hlæjandi. »Hefir jólasveinninn ekki fært þér það, sem þú vildir?« »Segðu, livað þú vilt«, sagði faðir hans við hann. »Það er ef til vill eitthvað, sem mætti breyta enn þá«. — En Knút- ur hristi höfuðið og fullyrti, að hann væri ánægður með það alt saman. »Hann er víst ekki vel frískur«, sagði Hildigerður systir hans. »Sjáið, hvað hann er fölur!«

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.