Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1905, Blaðsíða 3

Æskan - 01.11.1905, Blaðsíða 3
ÆSKAN. 11 »það var reyndar erfitt að komast út; líttu nú á!« Meðan Frits stóð og horfði með aðdáun á byssuna, handlék Knútur liana með ánægju mikilli. Alt í einu kom hvellur, hlár logi kom, og Frits rak upp liljóð mikið og hné niður. — »Hvað gengur þó að þér?« spurði Knútur. »Stattu á fætur, það er vist ekki svo slæmt. En þegar hann sá félaga sinn liggja náfölan og blóðið laga úr hinni sund- urtætlu hönd hans, varð hann frá sér af ótta og kastaði byssunni frá sér og liljóp sem fætur toguðu til bæjarins. »Knútur, Knútur«, hrópaði Frits og reyndi til þess að rísa upp, en sársauk- inn og blóðmissirinn var of mikill, liann hné meðvilundarlaus ofan í snjóinn, sem varð rauður af blóðrenslinu. — Heima var madama Pálsen í óða önn að undirbúa liátíða haldið, meðan börn- in voru fjærri. Öll stofan var hrein og laguð og jólatréð, sem nágranni Iiennar hafði geymt, stóð fest niður í skammel. Borðið stóð í miðri stofunni, og var á því rauðrentur dúkur, sem að eins við hálíðlegustu tækifæri var tekinn upp úr kommóðunni. Hún var einmitt að binda fyrstu eplin á tréð, þegar liún heyrði mannamál og fótatak á götunni. Það nálgaðist og kom niður stigann og svo var harið að dyrum. Annaðhvort af hræðslu eða óljósum grun, fór hrollur í gegnum hana, svo hún titraði eins og hrísla. Hún lauk upp, en liröklc aftur með hræðsluópi. Þarna komuþeirmeð hánn ijtla Fritz, yndið og ánægjuna hennar, fölan, stirðan og blóðstorkinn. Þegar verkamenn verksmiðjunnar, sem þeklu liann, voru á leiðinni heim, liöfðu þeir fundið liann og nú komu þeir með hann. Þaö var þó heppni að þeir fundu hann svo fljótt, því annars hefði frostið orðið honum að bana. Móðir lians liélt fyrst að hann væri liðið lík, en þegar hann við vein hennar lauk augunum upp og stundi, náði hún aftur sinni vana ró og aðgæzlu. Iiún lagaði i rúminu, sem mennirnir lögðu liann í, sótti vatn og handklæði til að þvo sárið og lagði kalda vatns- bakstra um hann. Hún bað nágranna- ltonu sína að hlaupa eftir lækni svo íljótt sem yrði. Það var enginn tími að spyrja nánar eftir atvikum. Fyrst þegar mennirnir voru farnir, mintist hún þess að þeir liefðu verið að tala um byssu, sem þeir hefðu fundið rétt hjá, og sem Knútur Eilersen ætti. — Ilenni hafði aldrei verið um vináttu drengj- anna, en aldrei hafði hún ímyndað sér að það mnndi enda þannig. Hún gekk út að líta eflir lækninum. Yfir hjá Ei- lersen var verið að kveikja fystu ljósin á jólatrénu. Henni var ógnarlega þungt niðri fyrir. Hann, sem var orsök í þessu slysi, var nú ugglaust að skemta sér þarna fyrir handan í hinum uppljómuðu sölum og leika sér að alls konar ónýtu leikfangi, meðan hún varð að sitja ein- mana yfir veslings barninu sínu án lækn- is, án hjálpar og án þess nokkur lilynti að henni. — Nágrannakonan kom aftur. Annar læknirinn hafði ekki verið heima, en hinn hafði sagst skyldu koma á

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.