Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1905, Blaðsíða 5

Æskan - 01.11.1905, Blaðsíða 5
ÆSKAN. 13 Nú tók móðir lians líka eftir þessu og lagði fyrir hann ýmsar spurningar, en drengurinn, sem nú var alt annað en fölur, fullyrti að ekkert gengi að sér. »Látum hann l)ara vera«, sagði Elsa. »Eg hefi enga löngun til að eyðileggja þetta inndæla kvöld, þótt hann sé í illu skapi.« Allir fóru nú að skemta sér. For- eldrarnir einir tóku eflir drenguum og þegar þau sáu, að liann varla snerti á matnum, þá sagði móðir hans honum að fara að hátta. Hann fór án þess að hafa eitt orði á móti. Honum fanst það léttir að komast burt frá liinum glöðu. En þegar liann iá einn þarna uppi í hinu hálfdimma svefnlierhergi, varð end- urminningin um það, er skeð liafði um daginn svo ljóslifandi og hann sá ótal liræðilegar ofsjónir. Nú l'yrst datt lion- um í hug, að hann liefði hlaupið á burt, án þess að útvega hjálp. All af sá hann vin sinn fyrir augum sér bleikan og blóðugan; alt af fanst lionum hann heyra angistaróp vinar síns. Ef nú enginn findi hann; ef liann lægi í snjónum í marga tíma, ef til vill alla nóttina? Hvað mundi þá verða um hann? Ætli hann mundi ekki deyja? Það væri tvöfalt morð; en livað átti lil hragðs að laka? Átti hann að segja föður sínum frá þessu? Hann liafði ekki liug i sér lil þess. Hann gat heldur ekki sjálfur kom- ist út og inn, án þess að tekið yrði el't- ir því. Friðlaus sneri hann sér fram og aftur í rúrninu. Loksins kveikti liann ljós, til þess að reyna að fæla buvtu allar þessar óttalegu myndir, sem komu fram úr hverjum królt. Eilersen varð gengið inn í herbergi silt. Hann kom brátt aftur. »Veit nokkur um byssuna hans Knúts?« sagði hann. »Hún lá á skrifhorðinu mínu og ég hafði harðlega hannað hon- um að snerta á henni, nema ég væri við. Nú er hún horfin«. »Hann hefir ef til vill lagt liana til hliðar, eða týnt henni og er nú hrædd- ur við að játa það«, sagði Hildigerður. »það er bezt ég spyrji sjálfan hann um það«, sagði faðir hans. Hann fór upp í svefnherbcrgið og hitti Knút, sem var svo órólegur, að föður hans fór að gruna margt, nokkrar alvarlcgar spurn- ingar nægðu lil þess að komast að því rétta«. »Og það segir þú fyrst nú«, sagði Eilersen, frá sér numinn af ótta, »nú eftir 4 eða 5 tíma, og ef til vill er of seint að hjálpa. Guð líkni þér og geíi að drcngurinn sé enn þá lifandi og honum verði bjargað«. Ilann llýtli sér að fara, tók liúfusína og fór út, án þess nokkur vissi af. Ekkjan sat ein uppi, eftir að litlu slúlkurnar voru liáttaðar og höfðu grátið sig í svefn. Henni varð bylt við, er barið var á dyrnar svo seint. Hver skyldi það vera? Læknir? Hann gæti þó vist ekki gefið henni betri liuggun en hinn læknirinn, sem hafði komið fyrir nokkurri stund. Hún laulc upp. Hún kom engu orði upp, er hún sá, að það var faðir Knúts. Hann leit íljótt og kvíðafuUur yfir stofuna,

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.