Æskan

Volume

Æskan - 24.12.1905, Page 12

Æskan - 24.12.1905, Page 12
28 JÓLAJBLAÐ ÆSKUNNAR. ar. Hann styngur hpndunum niður í buxnavasana og alt í einu varð honum ljóst að buxurnar hans væru ekki neitt garmalegar, þiátt fyrir nokkrar bætur. Hann bafði líka batt á böl'ði, það var þó niunur á lyrir bonum 'eða drengn- um, sem var að gráta. »Hvað gengur að vkkur?« segir Jón aftur. »Eg er svo hræðilega svangur«, sagði hatllausi dreng- urinn kjökrandi, »ég er svo sv:-ingur!« ()g systir lians sagði stillilega: »Við liöfuin ekkert bragðað í dag!« Jón fékk eins og einbvern svíða fvrir brjóstinu. »Það væri betur að ég hefði ekki borðað kökurnar og siikkuláðið!« Nú sá hann svo eftir því. Tuttugu aurarnir búnir, — kökurnar búnar! Jóni lá við að gráta. Og að hugsa sér, að »þau böfðu ekki bragðað mat allan daginn«. Það var hreint og beint hræðilegt. Hann slóð eitl augnablik og liorfði á börnin eins alvarlega og læknir á sjúklingana sina : »Hérna«, sagði bann með áherzlu, wbérna eru 10 aurar handa hvoru ykkar, kaupið eitthvað fyrir þá í snatri og' öskrið svo ekki Iengur«. Jón litli labbaði leiðar sinnar. Ogn var liann glaðlegri á svipinn en áður, en leitt var það já tjarskalega leitl, að mamma skuli ekki fá nema 10 aura, mjög leið- inlegt! Móðir hans slóð í dvrunum og kink- aði kolli til hans. Hún var þreytuleg í bragði, en Jón tók ekki eftir því. Hann var að hugsa um tíeyringinn; það var eins og liann væri glóandi eldköggull í vasa hans. »Ertu ekki svangur, Nonni minn?« »Nei«, sagði liann. »Nei? Þú hlýtur þá að vera þreyttur, veslings geislinn minn. Hvað ósköp ertu eitthvað daul'- ur i dálkinn, komdu inn, barn!« »Þarna, mamma!« sagði Jón, ogrevndi að koma eins lítið við tíeyringinn eins og bann gat. »Sýslumannsfrúin gaf mér bann!« »Það var fallega gerl!« »Hún gaf mér meira, mamina !« »Svo?« — hvar befirðu það? befir þú týnt þeim?« Jón hrisli höfuðið, það var eins og hann þyrfti að kingja einhverjn. Þar næst sagði hann henni frá börnunum, sem liann hafði Iiitt, og gelið 10 aura hvoru. »Þetta þykir mér vænt um að heyra, Jón, það var rétt gert, geislinn minn! Nú horfðu framan í mig eins og þú ert vanur, veistu hvnð drottinn vor Jesús segir?« Hún lagði höndina á höfuð honum, og sagði alvarlega: »Það sem þú heíir gerl við einn af þessum minstu bræðrum minum — þessi aumingjabörn það heíir þú mér gcrt, segir frelsarinn«. Jón litli reif sig lausan og þaut út í eldhús. »Hvað getur þó gengið að drengnum«, hugsaði móðirin og l'ór á eftir. Hún tók hann i keltu sína, og nú kom brátl allur sannleikurinn í Ijös, með trega og táruni’. »Tíu handa þér inannua, tuttugu lnmda Jesú - og tuttugu fyrir kökur það er svo sárt!« — Móðirin fór hendinni blíðlega yfir bjarta kollinn hans. Hún sagði ekki mikið, hvíslaði að eins lágt oginnilega: »Auminga drengurinn minn, það var slæmur útreikningurl« »Þær voru svo — svo fallegar — útlits«, sagði

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.