Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1908, Page 8

Æskan - 01.03.1908, Page 8
24 Æ S K A N mikið meira hissa, en hvað hann var reiður. En það kom til af því, að Karl litli var svo brjóstumkennanlegur á svipinn út aí' vonbrigðunum og ör- vingluninni út af brúsabrotunum, svo að reiðin fékk ekki rúm bjá íöður hans, eins og hún átti vanda til, ef eittbvað bar út af. Þarna stóð Karl litli bálfboginn og skjálfandi, og svar- aði i hljóði: »Það var nú svona, mig langaði svo mikið lil að vita, bvort ekki væru nýir skór í brúsanum, því að mamma hefir enga skó banda mér í kaupstaðarferðina, svo ég má sitja lieima, en allir aðrir drengir bafa skó.« »En hvernig i ósköpunum gat þér dottið í hug, að skór væru í brús- anum — ölbrúsanum mínum«, spurði faðir bans alveg bissa. »Já, það stendur nú svo á }wi, að ég bað bana mömmu um nýa skó til ferðarinnar, en bún svaraði því einu, að alt væri farið í brúsann. Og svo sagði hún, að það væri svo ijölda margt annað, sem væri komið í brús- ann, bæði frakkar og battar og brauð og kjöt og svo framvegis. Og svo braut ég brúsann, til þess að geta náð í þetta alt saman, en einkum þó skóna, því mig sái’langar svo að geta farið með þér í kaupstaðinn, eins og aðrir dreng- ir fá að fara, bæði bann Nonni á Hóli og Halli á Bergi og fleiri. En ég get ekki farið berfættur. Og mamma er aldrei vön að skrökva neinu, svo ég var svo hárviss um þetta«. Og svo settist Karl litli niður og fór að gráta hástöfum. Faðir bans tylti sér þá niður á tóm- an kassa, sem bafði verið íleygt þar út á hlaðið, því allir hlutir voru á tjá og tundri á þessu óreglubeimili. Og bann sat lengi og mælti elcki orð frá vörum, svo Karli varð loks lilið til föður síns, þó smeykur væri, og sagði: »Mér þykir svo fjarskalega fyrir því, að ég slcyldi brjóta brúsann þinn, pabbi minn; ég skal aldrei gera það oft;ar.« »Nei, þú gerir það víst ekki«, svar- aði faðir bans og iagði hendina á höf- uð drengnum sínum og gekk svo þegj- andi burtu. Kari litli varð nú þarna einn eftir og var aiveg bissa á því, að faðir sinn skyidi ekki eínu sinni vera reiður við sig. Tveim dögum síðar, degi fyr en leggja skyldi upp í kaupstaðarferðina, kom faðir bans með böggul og fékk bonum og bað liann sjálfan að taka bann upp. »Nýir slcór! Nýir skór!« brópaði Karl upp yfir sig, »pabbi minn, hef- irðu fengið þér nýjan brúsa og voru slcórnir í bonum?« »Nei, drengurinn minn, ég er ekki búinn að fá mér nýjan brúsa, ég ætla engan brúsa að fá mér framar. Mamma þín bafði rétt fyrir sér — það var alt of margt, sem fór í þann brúsa. Og þú veist nú það sjálfur, að það er eng- inn hægðarleikur að ná því þ'aðan aft- ur, þess vegna ætla ég' mér að vera brúsalaus béðan af.« Prentsiniöjan Gutenberg.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.