Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 23

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 23
Skirnir] Dr. Paul Carus. 17 setti hann í staðinn fyrir Kants »Ding an sicht. Hann aðgreindi uppruna og orsök1) ratio og causa. Um »Monistan« og önnur rit Carusar sleppi eg að tala sérstaklega. Rit hans stór og smá komast á þriðja hundrað að tölu og varð hann þó aðeins 67 ára gamall. Siðasta bréf til mín frá dr. Carusi var ritað í júní 1917 og hljóðar þannig: »Mig gleður í hvert sinni, sem eg fæ línu eða fréttir frá yður. — Aldrei heyri eg ísland svo nefnt, að eg minuist yðar ekki, í ySar afíkekta, kalda landi; eg vildi óska að þér gætuð enn skroppið út og komið vestur til okkar, þegar ófriðnum loks er lokið. Hór er alt í ógurlegum óróa og vafningi, enda stendur yfir herskyldu útboðið, og hvað af því muni leiða er nú ekki unt að sjá. — Hór í ríkjunum búa ótölulegur fjöldi Þjóðverja, og frá- bituir hernaði og sama eða ennfremur eru vorir sosialistar og vinnu- lýður. — Hvernig sem fer, finst oss sem vorir æskumenn sem til slátrunar leiddir að skotgröfum Frakklands, og til hvers? — Til einskis — því ekki búumst vér við að þeir ráði þeim vogarskálum, sem 8ýni leikslok þessa hildarleiks, þótt hundruð þúsunda séu sendir. Rússland er fallið í valinn, F>-akkland á heljarþröminni, eg svo er æskulýð vorum ætlað að fylla eyðuna. — Hvar alt- lendir veit enginn. Eg só af brófi yðar að þér haldið fullri heilsu og í annan stað vöktu skoðanir yðar um ófriðinn mikla eftirtekt mína. — Hitt kom mér þó á óvart að þór virðist ekki sjá hið sanua gegnum dylgjur pressunnar og undirferli, sem miðar íslandi sem öðrum löndum til óhamingju. — Eg veit að alúð hefir verið lögð á að eitra hver- vetna almenningsálitið, að sem flestir skyldu leggja upphaf ófriðar- ins á herðar Austurrfki og Þýzkalandi og kenna þeim um glæp, sem er gersamlega gagnstæður þeirra hugsunarhætti og vilja. Þjóðir býzkalands, og ekki síður stjórnir þeirra, eru heimsins friðsömustu þjóðir! — Séu þær neyddar til að verja hendur sínar, kostar það blóð þeirra eigin barna; styrjöld er hræðileg, og jafnvel þeim, sem sigur vinnur (eins og Moltke komst að orði). Eu vélabrögð Rússa i Austurríki og um leið vonbrigði af hálfu Angelsaxa í verzlun og *) Crrikkir kölluðu rök eða upphaf arke, en orsök aitia, sbr. ratio °g causa hjá Rómverjum. En þessu rugla margir saman, einkum enskir fræðimenn. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.