Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 24

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 24
18 Dr. Panl Carns. [Skírnir viðskiftum um heim allan, gerði allsherjarófrið óumfijjanlegan. En það er rótt, sem þór segið, að í viðskiftamálum eru Þjóðverjar áleitnir, og fara eins langt og þeir komast, til að efla atvinnu sína, enda er þeim nauöugur einn kostur; voru þeir og orðnir Bretum svo nærgöngulir í njlendum þeirra, að varla var lengur við vært. — Og þá var að lokum tólfunum kastað hjá Englendingum. — Eg ámæli ekki Englandi fyrir það, og ef þór skiljið rétt, hvað var f veði, sjáið þór að Bretum var einsætt annaðhvort að hrökkva eða stökkva, berjast eða falla — í f r i ð i, því að í friöi sóttu Þjóð- verjar svo á, að forræði Breta á höfunum var búið tjón og glötun. Þetta sá og sagði fyrir Sir Edward Grey og fleiri, að ef Bretar biðu þangað til Þjóðverjar gætu boðið Englendingum byrginn, með herflota sínum, væri þeirra-veraldarríki lokið. — Hór er óþarfi að fleiri sökum að spyrja; tildrögin voru raunveruleg og hvorirtveggja sáu, að eigi yrði síðar vænna; tveim stórveldum hafði lent saman í allsherjar samkepni, og þegar svo er, fer sigurinn æfinlega svo, að sá befir betur að leikslokum, sem siðmentaöri er, þott liðfærri só. Og þó er styrjöld þessi heimskuleg. Bretar og Þjóðverjar eru frændþjóðir að ætt og uppruna, og spurningin er hvor þjóðin skuli meiru ráða í heiminum. — Hefðu þessir voldugu aðilar ekki getað jafnað málin í friði ? — En ef hvorir tveggja skyldu verða að brað Mongólunum í Kína, eða þá slavnesku þjóðunum. — Reyndar liggja Rússar sem stendur flatir í óstjórn og uppnámi; en alt er óðum að umbreytast, og fávizku hins ógurlega ófriðar sjá nú allir — en um seinan. Með beztu kveðju til yðar, ástvina yðar, og ættjarðar.« P. Carus.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.