Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Síða 42

Skírnir - 01.01.1920, Síða 42
34 £lias Lönnrot og Kalevala. [Skirnir Elíasar Lönnrots, að hann, sem nýorðinn stúdent með miklum heiðri, gat látið skrifast í stúdentatölu við há- skólann í Ábo. Innrituðust þar í sömu vikunni tveir fá- tækir stúdentar aðrir. Hét annar Jóhann Ludvig Rune- berg, en hinn Johann Viihelm Snellmann. Er þessa hér getið fyrir þá sök, að einmitt þessir þrír menn, Lönnrot, Runeberg og Snellmann áttu að verða þeir menn í sögu Einnlands, sem mestur ljómi stafar af, svo að nöfn þeirra munu uppi verða meðan finska þjóðin er við lýði. Þegar áður en Lönnrot innskrifaðist við háskólann í Ábo, var vaknaður hjá honum áhugi á finskum þjóðleg- um fræðum. Hann hafði þá kynst þjóðkvæðum þeim, er Zachris Topelius hafði gefið út, og ritgerðum von Beckers í blaði hans »Turun viikko-sanomat« (Ábæjar vikutíðind- um), þar sem hann hvatti til þess, að þjóðlegum kveðskap Finna væri meiri gaumur gefinn og ritlingum Juteinis. Hafði við þetta vaknað hjá honum áhugi á að kynnast slíkum þjóðlegum fræðum nánar. Sá áhugi efldist mikil- lega þegar á fyrstu háskólaárum hans í Ábo og hvarf al- • drei framar úr sálu hans. Þó sneri Lönnrot sér ekki að þessum þjóðlegu fræð- um sem námsgrein sinni, er til háskólans kom, enda mun þar þá enn hafa verið lítið um kenslu í þeirri grein. I stað þess valdi Lönnrot sér lættnisfræði að námsgrein. Hefir dvölin í lyfjabúðinni í l'avastehus ef til vill átt einhvern þátt í því vali, en þó hitt að líkindum enn meiri, hve einmitl læknar höfðu reynst honum vel í lífi ihans. Það Jhafði verið lækni að þakka, að hann fékk lokið skólanámi, og það var læknir, sem tók hann á heimili sitt, þegar er hann kom til Ábo sem stúdent, Törngreen prófessor, og reyndist honum hin öruggasta hjálparhella og styrktarmaður meðan þeir lifðu báðir. Hér skal nú annars ekki dvalist frekar við háskóla- ár Lönnrots í Ábo. Veran þar að samvistum við ýmsa ;þá menn, er síðar urðu öðrum fremur merkisberar finsku þjóðarinnar, varð virkilega til að móta hinn unga náms- imann. Og dvölin á heimili Törngreens prófessors veitti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.