Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 57

Skírnir - 01.01.1920, Qupperneq 57
Skirnir] Ritfregnir. 51 um biskupsstólanna, sórstaklega Hólastóls, og tekjum biskupanna bér á landi í lok páfadómsins, og hefir enginn mór vitanlega orðiiS til þess fyrri. En þetta er allmiklum vanda bundið, og hefir höf. því miður ekki treyst sór til að fara svo nákvæmlega út í þá sálma, sem æskilegt hefði verið, enda hygg eg, að niðurstaða bú, sem hann kemst að, só ekki sem ábyggilegust í öllum greinum. En samt sem áður er viðleitni hans í því efni góðra gjalda verð, og væri æskilegt, að hann eða aðrir fyndi hvöt hjá sór til þess að taka það og ýmÍBlegt fleira, sem þar að lýtur, til sórstakrar rann- sóknar seinna meir, þvl það er næsta mikilvægt atriði. Engan þarf á því að furða, þó að menn sóu misjafnrar skoð- unar um einstök atriði í lífsferli Jóns bÍBkups og sona hans, eða kunni að líta nokkuð öðrum augum á þau en höf., enda eru sum þeirra svo vaxin, að eigi er unt að komast fyrir hið sanna. Mætti þar sórstaklega benda á kaflann um börn Jóns biskups og frama þeirra (VI. kap.). Er hann mjög svo fróðlegur og merkilegur að mörgu leyti, en sumar af fullyrðingum höf. hygg eg þó að orki tvímælis. Munu að líkindum flestir ljúka upp einum munni um það, að Jón biskup hafi helzti freklega dregið börn sín fram til valda og virðingar á unga aldri, og farið þar stundum lengra en góðu hófi gegndi. Þannig leikur meira en lítill grunur á því, að kjörbrófi Þorleifs Pálssonar til lögmannsembættis hafi verið stungið undir stól í þágu Jóns biskups og í því skyni, að koma Ara syni hans að, og ekki tekst höf. að mínum dómi að sanna það til fulln- Ustu, að alt hafi verið með feldu um arfstilkallið eftir Rafn lög- tuann. Segir hann á bls. 108, að Jón próf. Halldórsson í Hítar- hafi fyrstur manna dróttað því að Jóni biskupi, að hann hafi farið með rangt mál um barn þelrra Rafns og Þórunnar, og að þetta só ekkl nefnt á nafn í elztu og beztu heimildunum, Skarðsár- aunál og Æflsögu Jóns biskups Arasonar og barna hans, er hanu Bjalfsagt með róttu eignar sr. Þórði JónBsyni í Hftardal. En þetta er ekkl rótt hjá höf., því sr. Þórður tilgreinir einmitt söguna fyrstur manna, og er auðsætt af orðalaginu á báðum stöðunum, að Jó» píóf. hefur hana eftlr sr. Þórði. Öll atvik benda til þess, að e>tthvað hafi þótt grunsamt og bogið við þetta mál. Pleiri atriði msetti tilnefna, sem ástæða væri til að fara nánar f, en það yrði of langt mál. Skal því að lokum að eins farið uokkrum orðum um skoðun höf. á Jóni biskupi Arasyni og baráttu hans. Þvf mun aldrei verða neitað, að Jón biskup hafi verlð stór- Vef gefinn maður og mikilmenni á marga lund, einlægur trúmaður 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.