Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Síða 67

Skírnir - 01.01.1920, Síða 67
'Skírnir] Ritfregnir. 61 lent á moðgjöf hjá ruddalegum búra, er snildarlega gerð. Eg spái að Þórir gamli Ketilsson verði langlífur í endurminningunni. Ó- gsefumaður var hann, og þó var ekki sú ógæfan minst, að hann ■vjrðÍ8t hafa tekið mark á bannlögunrm En ef til vill hefir hann lifaö fram á suðusprittsöld, — ef til vill lifir hann enn þá, og wiundi þá mörgum hugleikið, að höfundurinn kæmi saman fundum hans og lesandanna í annað sinn. — »Lognöldur« eru frumdrættir ah sögu um »hámenning« Reykjavíknr, — iognöldurnar á þessum þrönga og grunna stöðupolli eru síðustu endurminningarnar um óveðrið, sem einu sinni geysaði um hafið, áður en þeir, sem sagan segir frá, leituðu þangað inn og lögðust við stjóra. 5>Spekingurinn« er síðasta sagan, og hygg eg að það verði tví- Wælalaust, að þar hafi höf. sýnt mesta hæfileika sem söguskáld. Veslingg Benjamín spekingur hefir aldrei átt því láni að fagna, að heimurinn vildi lita við honum. En hann hatast ekki við heim- inn fyr;r þag. ijann ætiar sór þvert á móti að reyna að gera hann betri, reyndar ekki allan heimiun, heldur aðeins eitt heimili eða eambúðir.a milli bjóna á einu heimili. Og hann fer þangað fót- Sangandi um langan veg með alvæpni hugsunar sinnar og þekk- lugar. Rn þá tekst ekki betur til en svo, að heimurinn róttir ^°“um hendina í fyrsta sinn, og þá breytist afstaðan þegar í stað. Húsfreyjan, lítt mentuð og hamstola kona, sem fyrir happ eða óhaPP hefir hafist upp í yfirstóttina og orðið læknisfrú, nær fyrst valdi yfír honum og er næstum því búin að gera hann að hjóna- djöfli, enda hefir hann elskað hana fyrir löngu. En þá birtist beimurinn í annari myud, — Halldór læknir er alt í einu kominn 'nn 1 stofuna og stendur þar all-vígalegur »í ferðafötum og reið- stígvólum«. Yeslings spekingurinn fær glóðarauga, og svo hröklast ^ Uu i burtu, riddarinn og rolan, sem ekkert getur og ekkert nu annað en að hugsa rótt og vilja vel. Sagan er ein hin ^eistaralegasta smásaga, sem samin hefir verið á vora tungu, og e lr þar að auki það sór til ágætis, að þar er móðursjúkur kven- maður { fyrsta sinni leiddur fram á sjónarsviðið í íslenzkum bók- roentum. fr, En Þó eru það ekki smásögurnar, heldur ljóðabrotin um Álf ra Vindhæli, sem munu halda orðstfr þessarar bókar á lofti um fangan aldur. j -^lfur er útlendingur og flóttamaður í tilverunni, maður, sem ar að einhverju, sem haun geti leitað að, maður, sem tvistrast Sundur milli endurminninga og vona, en nær ekki einu einasta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.