Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Síða 72

Skírnir - 01.01.1920, Síða 72
66 Ritfregnir. [Skírnir á víSavangi af völdum sjálfrar sín, stendur steinstorkan í skútan- um á öndinni og bíður þess, »að förukonu verði saknað — sem enginn saknar«. En »hersing himnanna deplar augunum og eilífð- in kinkar kolli«. Þessi setning, sem nú var rituð síðast, er ljóst dæmi orðsnild- ar Guðmundar og myndgnóttar. Með henni vekur hann hjá les- andanum tilfinningu um eitthvað óendanlega kyrlátt, mikilfenglegt og háleitt — eitthvert djúp undir ölduróti lífsins, sem þreytt bár- an hnígur í til óendanlegrar hvlldar, takmarkalauss friðar, sem yt'ir- gengur allan skilning. Þrátt fyrir þau þiengsli æfikjaranna, sem persónurnar í sögum Guðmundar eiga við að búa, er sjónhringurinn rúmur. Og trú hans hefir víðan faðm. Hanu veit, að fleira er vatn en það, sem kemur beint úr skýjunum, og að guð hefir ekki skuldbundið sig til að tala að eins við mennina gegnum einhver sórstök sakramenti eða ákveðn- ar kenningar. Hann veit, að alt lífið getur verið sakramenti (sbr. Sigurveig I Austurhlíð og Ranuveig á Bakka). Sem að líkindum lætur, eru ekki allar sögurnar jafngóðar. Sumar eru ef til vill nokkuð losaralegar í gerðinni. En hver hugsar um mosaþúfuna, þegar fjallahringurinn blasir við á alla vegu, víður og fagur, þótt hvorttveggja só á sama landinu? — Barn náttúrunnar eftir Halldór Guðjónsson frá Laxnesi er ástarsaga, en kemur þó víðar við. Höf. er kornungnr, og er því öll von til, að smíðagallar sóu ærnir á verkinu, enda má margt að sögunni finna, ósamræmar sálarlífslýsingar og ósennilega atburði. En samt getur engum dulizt það, að hór er um að ræða efui í skáld, sem likiegt er til góðra afreka, er þroski vei og Kfsreynsla. Höf. er lótt um að skrifa, dettur margt í hug og er stál-duglegur. Nú er hann farinn til útlanda til að þroska sig og menta. Er full ástæða til að óska honum góð3 gengis, og grunar mig, að hann eigi' eftir að auðga íslenzkar bókmentir að góðum skáldskap, ef.honum endist aldur og heilsa. Yiðfangsefnin eru ekki stórvægileg að ytra áliti í smásöguuum hennar Huldu. Það eru æskuástir, eins og nafnið bendir á. En á þeim er tekið mjúkum höndum, og eg verð að játa, að streng- ir þeir, sem Hulda slær, heilla mig, þótt þeir só ekki háværir. Og mór finst henni takast ljómandi vel með þetta efni, sem hún hefir valið sór. Sögur þessar standa fyllilega jafnfætis fyrri sögum hennar. Hitt er annað mál, að það væri e. t. v. gaman að sja hana reyna sig við önnur efni, þótt eg sjái ekki neina ástæðu til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.